is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9304

Titill: 
  • Titill er á ensku Geographical and practical islands : sustaining habitation through connectivity
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Islands are not always geographical. Some regions of the world can be called "practical islands" on a seasonal basis, if one is to draw the definition of islands from their degree of connectivity, in particular connectivity in transportation. Three insular case studies from the Westfjords (Ingjaldssandur, Djúpavík and Vigur) have been compared to one case study from the Åland Islands (Husö) in an attempt to answer the questions "Why do people choose to move to/stay in geographical and practical islands?", and "What is needed to sustain habitation in geographical and practical islands?"
    The academic exercise consists of trying to tie the interdisciplinary threads of the Coastal and Marine Management Master's Programme together, with a focus on social sciences, in order to produce policy recommendations from a bottom-up perspective, where the individual matters. For this purpose, interviews have been conducted both with inhabitants of insular regions and decision-makers on different levels concerned with connectivity. It is concluded that the high costs of sustaining habitation and connectivity must be weighed against the importance of cultural heritage, human-nature interactions, people's relationship to the sea, economic diversification and individual rights. It is suggested that practical islands should be treated as such on a seasonal basis and that the historical waterways should not be underestimated.

  • Eyjur þurfa ekki alltaf að vera landfræðilega afmarkaðar af vatni. Sum svæði í heiminum mætti kalla „reyndareyjur― á ákveðnum tímum ársins, ef hugtakið eyja er skilgreint út frá tengslum þess við nágrenni sitt, þá sérstaklega þegar kemur að samgöngum. Þrjú einöngruð viðfangsefni á Vestfjörðum (Ingjaldssandur, Djúpavík og Vigur) hafa verið borin saman við eitt viðfangsefni frá Álandseyjum (Husö) í rannsókn þar sem reynt er að svara tveimur spurningum. Annars vegar: „Hvers vegna ákveður fólk að flytja til/búa á landfræðilegum og reyndareyjum?‖ og hin svegar: „Hvað þarf til þess að viðhalda byggð á landfræðilegum og reyndareyjum?‖
    Hin fræðilega rannsókn felst í því að tengja saman þverfaglega þætti náms í Haf- og strandsvæðastjórnun, þar sem áhersla er lögð á félagsvísindaþáttinn, með það að markmiði að móta tillögur að stefnu frá grasrótarsjónarhorni þar sem réttindi einstaklingsins eru í fyrirrúmi. Í þeim tilgangi hafa viðtöl verið tekin við íbúa á einöngruðum svæðum og einnig þá sem fara með ákvörðunarvald á ýmsum sviðum samgöngumála. Niðurstaðan er sú að vega þarf saman þann mikla kostnað sem fylgir því að viðhalda byggð og samgöngum við einangruð svæði annars vegar og mikilvægi þess menningararfs sem fólgin er í slíkum byggðum, samskipti mannsins við náttúruna, tengsl fólksins við hafið, efnahagslega fjölbreytni og réttindi einstaklinga hins vegar. Tillagan felst í því að reyndareyjur eigi að meðhöndla sem slíkar á ákveðnum tímum ársins og að möguleikann á að nýta hinar sögulegu siglingarleiðir megi ekki vanmeta.

Samþykkt: 
  • 21.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9304


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Petra Granholm.pdf1.72 MBOpinnPDFSkoða/Opna