ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9344

Titill

Útinám og útikennsla : menntavegur í óbyggðum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Lokaritgerð sem ætlað er að auðvelda lesandanum skilning á útikennslu og útinámi.
Ritgerðin skiptist í fræðilegan hluta og raunhæft kennsluverkefni.
Í fræðilega hlutanum eru kynntar skilgreiningar á útikennslu og útinámi. Skoðað er í samhengi við útikennslu hvað kennslu-, uppeldis- og félagsfræðingar telja að leggja beri áherslu á við undirbúning, vettvangsvinnu og úrvinnslu til að hámarka árangur útikennslu.
Kennsluverkefnið er grundvallað á þeim þáttum sem kynntir eru í fræðilega hlutanum auk þess að hafa beinar skírskotanir í Aðalnámskrá.
Kennsluverkefnið er sett upp sem raunhæft verkefni fyrir 13 ára og þaðan af eldri grunnskólanema.

Samþykkt
21.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni_til_r... .pdf788KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna