ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9345

Titlar
  • Grenndarkennsla - kennsluverkefni um örnefni í Vestmannaeyjum

  • Örnefni í Vestmannaeyjum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Viðfangsefni hennar er grenndarkennsluverkefni um örnefni í Vestmannaeyjum. Markmið verkefnisins var að kynna fyrir kennurum áhugaverða leið til þess að nota grenndarkennslu í vinnu sinni. Verkefnið er sniðið að nemendum á miðstigi en einnig má nota hugmyndir á öðrum stigum. Hugsunin á bak við verkefnið var að sýna fram á hvers vegna grenndarkennsla ætti heima í skólum. Annars vegar er áhersla lögð á hugtakið söguvitund sem merkir tilfinningu fyrir fortíðinni, nútímanum og framtíðinni. Hins vegar er lögð áhersla á grenndarvitund sem er þekking og skilningur á eigin umhverfi. Með þessi hugtök að leiðarljósi komst ég að því að grenndarkennsla er ekki einungis mikilvæg í námi heldur einnig í lífi barna. Grenndarkennsla ætti því erindi í skóla í öllum samfélögum hvort sem þau eru fjölmenn eða fámenn.

Samþykkt
21.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bókin.pdf2,34MBOpinn Fylgiskjöl PDF Skoða/Opna
Lokaverkefni Egill.pdf450KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna