is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9353

Titill: 
  • Sólveig Stefánsdóttir. Portrett af konu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um lífshlaup Sólveigar Stefánsdóttur með sjónarhorni einsögunnar. Sólveig fæddist árið 1891 og dó árið 1967, hún bjó lengst af í Vogum í Mývatnssveit. Ævi hennar er skipt í fjóra yfirkafla; æska, mótunarár, gifting og búskapur og síðustu árin. Helstu heimildirnar eru endurminningar og dagbækur Sólveigar og Sigfúsar eiginmanns hennar og viðtöl við börnin þeirra; Sólveigu Ernu, Ásdísi, Guðfinnu Kristínu (Nínu), Jón Árna, Hinrik og eiginkonu Hinriks Sigríði Guðmundsdóttur. Þær heimildir eru fléttaðar saman í frásögn af lífi Sólveigar.

Samþykkt: 
  • 21.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9353


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Portrett_af_konu.pdf9.51 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna