is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9365

Titill: 
  • Íslam á Íslandi : fræðslu - og heimildarmynd um múslima á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fræðslu – og heimildarmyndin Íslam á Íslandi varð til eftir þónokkra íhugun um trúarbrögðin í ljósi þjóðfélagsumræðunnar árið 2010. Höfundur komst að því eftir vettvangsheimsóknir í kennaranámi sínu að kennlsuefni um íslam á Íslandi væri ábótavant og ákvað að reyna leggja sitt af mörkum til að bæta þar úr.
    Myndin er ætluð nemendum eldri bekkja grunnskóla en hún veitir innsýn inn í líf og störf múslima á Íslandi á hlutlausan, fróðlegan og fjölbreyttan hátt. Félagsmenn í Félagi múslima á Íslandi sátu fyrir svörum og leyfðu höfundi að fylgjast með þeirra lífi og iðkun bæði á heimilum sínum og í félagshúsnæði. Rætt var við um tug félagsmanna í ferlinu en festi þó aðeins samræður við nokkra félaganna á filmu. Ferlið var strangt og erfitt en afar áhugavert og spennandi. Greinargerð þessi lýsir þeim meginmarkmiðum sem notkun myndarinnar skal einkennast af, ástæðum gerð hennar auk ýmissa kennslufræðilegra hugmynda og persónulegri ásýnd höfundar á notkun myndarinnar í ljósi fræðilegra heimilda.

Samþykkt: 
  • 22.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9365


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íslam á Íslandi GreinargerðPDF.pdf597.77 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Óheimilt er að afrita, prenta eða birta eftirfarandi greinargerð án samþykkis höfundar.