ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9374

Titill

Bót á máli : leiðbeiningarit vegna tungumálanáms nemenda með dyslexíu

Leiðbeinandi
Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Markmið þessarar greinagerðar er að rannsaka hvernig kenni mega nemendum með dyslexíu erlend tungumál svo sem bestur árangur náist. Rýnt er í fræði um dyslexíu og tungumálanám og tekið er saman hvaða erfiðleika nemendur með dyslexíu standa einna helst frammi fyrir í tungumálanámi. Margar mismunandi aðferðir og ráð til að auka árangur eru til og er þessum aðferðum og ráðum gerð skil í greinargerðinni. Orton-Gillingham aðferðin virðist vera vænlegasti kostur tungumálakennara við kennslu nemenda með dyslexíu, ásamt því að leyfa þeim að vera með fartölvu og annan hugbúnað í tímum.

Samþykkt
22.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BotAMalifinalfinal11.pdf798KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Bot_a_mali.pdf9,24MBOpinn Bæklingur PDF Skoða/Opna