ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9420

Titill

Leikur að læra : hlutverk þykjustuleiks fyrir nám og þroska barna

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Þetta verkefni fjallar um þykjustuleikinn og mikilvægi hans fyrir nám og þroska barna. Ég vel að skoða leikinn aðallega út frá tveimur kenningum þeirra, Vygotsky og Bateson. Ég. Þykjustuleikurinn er að mörgum talinn leikur leikjanna, því á leikskólaárum þroskast börn í félagsfærni, vitsmunaþroska og tilfinningaþroskabarna.
Einnig kem ég inná hlutverk kennarans í leiknum, skipulagi og hvaða efnivið er best að hafa til taks til að styðja við leik þeirra.

Samþykkt
22.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
leikurinn loka 1.pdf580KBLokaður Heildartexti PDF