ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9456

Titill

Áhrif námsumhverfis á yngstu börnin í leikskólunum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Mikill munur er á yngstu og elstu börnunum í leikskólunum. Því þarf námsumhverfið að vera sniðið að aldurshópunum. Í ritgerðinni verður tekið fyrir hvað einkennir yngstu börnin, hvað gerist í námi þeirra og þroska á þeim árum sem þau eru á yngstu deildunum. Fjallað er um æskilegt námsumhverfi og hvernig það þjónar grunnþörfum og daglegum venjum barnanna. Námsumhverfið er einnig skoðað út frá fagurfræði og vellíðan, farið yfir leiksvæði og efnivið, hvaða efniviður sé æskilegur og hvernig hægt er að raða leiksvæðunum upp. Að lokum er fjallað um samskipti; milli barna, milli barna og fullorðinna og milli foreldra og starfsfólks.

Samþykkt
23.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ahrif_umhverfis_a_... .pdf339KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna