is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9461

Titill: 
  • Tákn með tali : aðferðir og leiðir í starfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni er fjallað um tjáskiptaaðferðina tákn með tali. Skoðað verður hvaða þættir hafa áhrif á vinnu með TMT í leikskólum. Í fyrri hluta ritgerðarinnar verður fyrst sagt frá skóla án aðgreiningar og hvað sú nálgun hefur að segja fyrir starf í íslenskum skólum. Áhrif snemmtækrar íhlutunar á vinnu með einstaklinga, hvað tjáskipti eru og hvað skortur á þeim merkir fyrir börn á leikskólaaldri. Einnig verður sagt frá TMT aðferðinni, hvernig hún nýtist sem málörvun og fyrir hvaða börn hún nýtist sem tjáskiptaleið. Í seinni hlutanum eru tekin saman nokkur atriði sem skipta máli þegar kemur að innleiðingu á tákn með tali í leikskólum ásamt því að komið er með hugmyndir að leiðum fyrir einstaka börn og barnahópinn í heild sinni.

Samþykkt: 
  • 23.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9461


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tákn með tali - Aðferðir og leiðir í starfi.pdf881.19 kBLokaðurHeildartextiPDF