ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9467

Titill

Námsefni, námsefnisval og kennarinn

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Í ritgerð þessari er þátttaka kennara könnuð þegar kemur að námsefni og námsefnisvali. Farið er yfir lög um námsgögn og einnig farið yfir þátt Námsgagnastofnunar í kynningu á nýju námsefni. Gerð er vettvangskönnun þar sem rætt er við þrjá kennara og viðtölin birt í heild sinni í viðauka I-III. Auk þess er haft samband við þrjá skóla úti á landi og kannað hvernig nýtt námsefni er kynnt fyrir þeim. Þær rannsóknarspurningar sem lagðar eru upp með eru meðal annars þær hvað það er sem hefur áhrif á val kennara á námsefni og hvað kennarar gera til þess að tileinka sér nýtt námsefni. Tilgátur höfundar eru þær að vegna tíma- og fjárskorts þá gefa kennarar sér ekki nægan til þess að kynna sér nýtt námsefni til hlítar.

Samþykkt
24.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerð_Guðrún... .pdf557KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna