ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9500

Titill

Gildi trúarbragðafræðslu í fjölmenningarsamfélagi og í grunnskólum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um áhrif trúarbragðafræðslu á fordóma og umburðarlyndi. Sérstök áhersla er lögð á samfélagið og grunnskólann og hvort að fræðsla um trúarbrögð geti stuðlað að minni fordómum og meira umburðarlyndi. Einnig er aðeins komið inn á helstu trúarbrögð heims, stöðu og útbreiðslu þeirra, ásamt því að skoðuð eru atriði í Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Stjórnarskrá Íslands. Ritgerðin er að miklu leyti skrifuð með það í huga að skoða þær breytingar sem hafa orðið á vestrænum samfélögum síðustu ára. Skoðuð eru atriði sem hafa verið að gerast bæði hérlendis og í Evrópu.
Að lokum langar mig að þakka Gunnari J. Gunnarsyni fyrir aðstoðina við þessa ritgerð og fyrir að hafa vakið áhuga minn á þessu viðfangsefni.

Athugasemdir

Gildi trúarbragðafræðslu í grunnskólum.

Samþykkt
27.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Gildi trúarbragðaf... .pdf261KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna