ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9540

Titill

Trúarbragðafræði og fjölbreyttir kennsluhættir : hvernig er best að kenna um trúarbrögð í grunnskólum?

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Greinargerð þessi og handbók eru framlag höfundar í lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Háskóla Íslands á menntavísindasviði. Áhugi höfundar á verkefninu kviknaði á vettvangi við kennslu í trúarbrögðum. Nám í trúarbrögðum býður, að mati höfundar, upp á fjölbreyttar námsleiðir sökum þess hversu sögulegt fagið er í eðli sínu. Markmið greinargerðarinnar er að benda á mikilvægi þess að kenna trúarbragðafræði með fjölbreyttum kennsluaðferðum og efla þannig skilning og áhuga nemenda á málaflokknum. Til að fylgja efni ritgerðarinnar eftir samdi höfundur handbók sem fylgir með í viðauka. Meginmarkmið handbókarinnar var að höfundur öðlaðist reynslu í að skipuleggja áhugaverða, fjölbreytta og lærdómsríka kennslu í tengslum við trúarbrögð fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskóla.

Samþykkt
28.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Trúarbragðafræði o... ..pdf834KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna