ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9573

Titlar
  • Dýnamík : handbók í hópefli fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi

  • Handbók í hópefli : fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Að vinna með hóp er ekki endilega létt verk. Það krefst útsjónarsemi og þekkingar ef vel á að takast til. Það er ekki nóg að fara af stað og vona það besta. Þess vegna völdum við félagarnir að útbúa handbók til að veita þeim sem vinna með hópa innsýn í heim hópastarfs og hópeflis. Greinargerð þessi fylgir bókinni.
Við ætlum að leitast við í henni að svara því hvernig æskilegt er að vinna með hóp til að ná fram sem bestum árangri. Höfum við því leitað okkur þekkingar í erlendum bókum og á erlendum vefjum. Í kjölfarið af þeirri leit ákváðum við að semja handbók um hópefli fyrir starfsfólk í æskulýðssstarfi og var það BA-verkefni okkar beggja í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Bókin er afurð okkar leitar og þeirrar reynslu sem við öðluðumst í leiðinni.

Athugasemdir

Lokaverkefni okkar til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands er handbók í hópefli fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi. Bókinni skiptum við í tvennt. Fyrri kaflinn er fræðileg yfirferð um kenningar í hópaþróun og upplýsingar um hvernig hægt sé að nota þær í hópefli. Síðari hlutinn er svo leikjabanki þar sem gagnlegum hópeflisleikjum er líst.

Samþykkt
28.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Dynamik.pdf1,83MBLokaður Handbók í hópefli fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi PDF  
Greinargerd-dynamik.pdf568KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna