ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9583

Titill

Viðurkennum það, enginn er eins, list- og verkgreinar skipta máli

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Ágrip
Í ritgerðinni verður leitast við að sýna fram á mikilvægi list- og verkgreina í grunnskólastarfi. Stuðst er við kenningar ýmissa fræðimanna, sérstaklega eru það þó hugmyndir tveggja fræðimanna sem verða til umfjöllunar, það eru þeir John Dewey og Howard Gardner. Jafnframt er greint frá niðurstöðum rannsóknar sem gefa vísbendingar um mikilvægi list- og verkgreina þegar horft er á atvinnumöguleika sem skapast með listskapandi greinum. Að lokum verður svo sagt frá lítilli rannsókn sem höfundur ritgerðarinnar framkvæmdi í tengslum við þessa ritgerð og fjallar um námsárangur, viðhorf og námsáhuga almennings til list- og verkgreina.

Samþykkt
29.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
forsíða pdf.pdf32,0KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
lokaverkefni próar... .pdf405KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
titilsíða anna.pdf74,9KBOpinn Titilsíða PDF Skoða/Opna