ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9608

Titill

Átröskunarsjúkdómar barna og unglinga : meðferðir og úrræði

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Markmiðið með þessari ritgerð er að vekja samfélagið og uppalendur til umhugsunar um hversu hættulegir átröskunarsjúkdómar eru og hvað það er sem hefur áhrif á þróun þeirra. Ég mun fjalla um offitu barna og útlitsdýrkun sem er mjög ríkjandi í samfélaginu. Einnig mun ég leita svara við því hvort slæm matarhegðun í æsku hafi áhrif á þróun átraskana hjá einstaklingum seinna á lífsleiðinni og hvernig meðferðarúrræðum við átröskunum og forvörnum er háttað hér á landi? Í leit að svari við þessum spurningum verður fjallað um helstu tegundir átröskunarsjúkdóma og hvernig þeir eru greindir hjá sjúklingum. Þá er farið yfir þau meðferðarúrræði sem eru í boði hér á landi og hverjar batahorfur sjúklingana eru. Vísbendingar gefa það til kynna að matvendni, matarhegðun og uppeldi foreldra geti haft áhrif á þróun átröskunarsjúkdóma hjá börnum seinna meir.

Samþykkt
29.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Jóhanna Lúvísa. BA- Lokaeintak 1.pdf1,37MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna