ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9633

Titill

Þróun stræðfræðikennslu í íslenskum grunnskólum á árunum 1966 til 1984

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Ritgerð þessi er umfjöllun um þróun stærðfræðikennslu á Íslandi á árunum 1966 til 1984, útgáfu kennslubóka í stærðfræði og starf tengd henni. Fjallað verður um það sem var efst á baugi á þessum tíma, hvaða áherslur og hugmyndir um stærðfræðikennslu voru lagðar fram og viðbrögð manna við þeim breytingum á stærðfræðikennslu sem þessar hugmyndir höfðu í för með sér. Einnig verður rýnt í breytingarnar og skoðað á hvað hátt þær breyttu sýn mann á stærðfræðina í íslenskum skólum. Ekki síður verður reynt að komast að því hvernig var að vera kennari á þessum tíma og einnig hvernig gekk að koma þessum breytingum á framfæri.

Samþykkt
29.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni Valge... .pdf890KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna