ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9640

Titill

Þangað sem geislar sólar ná ekki geta tónarnir náð : markviss og skipuleg notkun tónlistar í starfi með börnum með sérþarfir

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Greinagerð þessi er meðfylgjandi lokaverkefni til BA-­‐prófs í þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands. Verkefnið felst í hljómdiski með fjórum lögum sem eru sérstaklega samin með það að leiðarljósi að efla börn með þroskaskerðingu til að öðlast meiri þroska og færni. Lögin fjögur eru: 1) lag til eflingar á umhverfis-­‐, félags-­‐ og sjálfsvitund, 2) lag til þjálfunar á nýrri færni og 3) lag með félagshæfnisögu og 4) slökunarstef fyrir skynörvun með snertingu. Með hljómsdiskinum er fylgirit með útskýringum á markmiðum og leiðbeiningum.
Meginmarkmið þessa verkefnis er að sýna fram á áhrifamátt tónlistar í starfi með börnum með sérþarfir, hvernig er hægt að nota tónlist til gagns og að útvega fagfólki, sem og öðru starfsfólki, gagnlegt efni með hljómdiski sem nýtist í kennslu, þjálfun, uppeldi eða umönnun, jafnt með einstaklingum sem og í hópi.

Athugasemdir

Marviss og skipuleg notkun tónlistar í starfi með börnum með sérþarfir

Samþykkt
29.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA_Hallbjornloka.pdf243KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna