ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9648

Titill

Punktur,lína,flötur,rými : samþætt verkefni í rúmfræði og myndmennt

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Eftirfarandi ritgerð er hluti af lokaverkefni til B.Ed. prófs við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Henni fylgir hugmyndabanki með samþættum verkefnum í formfræði og rúmfræði. Hugmyndabankinn er hugsaður fyrir nemendur á miðstigi grunnskóla en verkefnin í honum má einnig útfæra fyrir önnur stig. Í ritgerðinni er fjallar um grunnhugtök og form sem tengjast báðum námsþáttunum og einnig er gert grein fyrir tveimur rannsóknum sem gerðar hafa verið á stærðfræðinámi. Önnur rannsóknin var gerð í sambandi við þróun rúmfræðiþroska nemenda en hin var gerð í sambandi við þátt tungumálsins í stærðfræðinámi. Í ritgerðinni er einnig fjallað um þrjá kenningasmiði og hvernig námskenningar þeirra tengjast samþættingu námsgreina. Að lokum er gerð grein fyrir því hvernig megi stuðla að árangursríku námi nemenda með því að samþætta námsþætti og beita fjölbreyttum kennsluaðferðum. Markmiðin með greinagerðinni er að sýna fram á hvernig hægt er að nýta samþættingu námsgreina til að vekja áhuga nemenda á námi og dýpka skilning þeirra á viðfangsefnum sem tengjast rúmfræði og formfræði.

Athugasemdir

B.Ed verkefni

Samþykkt
29.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Fors%ED%F0a.pdf32,1KBLokaður Forsíða PDF  
LOKA 73 +2.pdf1,73MBLokaður Greinargerð PDF