ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9682

Titill

Skín við sólu

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Í greinargerðinni gerum við grein fyrir vali á lokaverkefni okkar til B.Ed prófs. Þar sem okkur fannst vera þörf á að fræða grunnskóla nemendur í Skagafirði um heimabyggð sína kom upp sú hugmynd að gera námsspil um Skagafjörð. Námsspilið er hugsað fyrir 6.-10.bekk grunnskóla eða frá 10 ára aldri. Námsspilið var samþáttað út frá kjörsviðum okkar sem eru þrjú talsins myndmennt, náttúrufræði og samfélagsfræði. Námsspilið hefur að geyma fjóra flokka sem skiptist í opna reiti þar sem koma fram náttúrufræði- og samfélagsfræði spurningar, teikni og leik reiti, aftur á bak og áfram reiti og sögustundar reiti. Fjallað er um kenningar og hvernig þær falla að námsspilinu, en haft var að leiðarljósi að þær væru sem fjölbreyttastar fyrir nemendur. Við gerð námsspilsins komumst við að þeirri niðurstöðu að nemendur læra námsefnið á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt með tilkomu námsspila og teljum við það vera góða viðbót í skólastarfið.

Athugasemdir

Greinargerð sem fylgir námsspilinu Skín við sólu

Samþykkt
1.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Skín við sólu grei... .pdf461KBLokaður Greinargerð PDF  
Spilaborð Skín við... .pdf777KBLokaður Fylgiskjöl PDF  
Spilareglur .pdf175KBLokaður Fylgiskjöl PDF  
Spurningar I.pdf356KBLokaður Fylgiskjöl PDF  
sögustund I.pdf240KBLokaður Fylgiskjöl PDF