ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9700

Titill

Erfðarréttur barna : eftirlit með arfinum.

Skilað
Maí 2011
Útdrættir
  • Ritgerð þessi fjallar um erfðarétt barna og eftirlit með arfinum. Lauslega verður fjallað um erfðarétt barna í heild sinni en áhersluatriðin liggja í hvort erfðarétturinn sé ávallt varinn, eftirliti með arfinum hjá börnum sem ekki eru fjárráða, og öðrum fjármunum barna. Einnig verða skoðaðar viðeigandi lagareglur í framkvæmd innan samfélagsins, þá ýmist hjá almenningi, sýslumannaembættum og innan bankakefisins. Að lokum verður svo farið í samanburð á því hvar við Íslendingar stöndum lagalega séð varðandi þessi málefni samhliða öðrum löndum.

  • en

    This essay is based on children‘s right to their inheritance and the supervision regarding the inheritance. The children‘s right to inherit will be dealt with briefly but the emphasis will be on if the children‘s right to inherit is always protected by law, the supervision of the inherit in those cases where a child has not reach the age to be able to manage their own finances. Legal rules in practice will be examined within the society: within the public, the District Magistrate offices and within the bank system. And at last an examination will be made on where we icelanders stand regarding these matters when compared to other countries.

Athugasemdir

Verkefnið er lokað

Samþykkt
4.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Erfðaréttur barna ... .pdf390KBLokaður  PDF