ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9701

Titlar
  • Án fordóma : leikrænar kennsluaðferðir í lífsleikni

  • Án fordóma : leikrænar kennsluaðferðir í lífsleikni : greinagerð með kennsluefni

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Leikrænar kennsluaðferðir í lífsleikni á unglingastigi.
Útbúið hefur verið kennsluefni sem ætlað er að vinna gegn fordómum nemenda. Nemendur eru þjálfaðir í að setja sig í spor annarra og samkennd þeirra efld. Lögð er áhersla á sjálfstæð skapandi viðfangsefni sem efla sjálfstæði, skapandi hugsun og samvinnu. Kennsluefnið samanstendur af fjölbreyttum leikrænum æfingum sem kennarar geta ýmist notað sem sjálfstæð viðfangsefni eða sem hluta af stærra ferli. Í greinagerð sem fylgir kennsluefninu eru kynntar kenningar og hugmyndir fræðimanna á sviði leiklistar í skólastarfi, saga lífsleikni hérlendis skoðuð og hugtakið fordómar krufið og útskýrt. Greinagerðinni er ætlað að útskýra og rökstyðja tilgang kennsluefnisins.

Samþykkt
4.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Án fordóma - grein... .pdf294KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Án fordóma - kenns... .pdf6,47MBOpinn Kennsluefni PDF Skoða/Opna