ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9702

Titill

Viðhorf til náms og kennslu í dönsku

Leiðbeinandi
Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Ritgerð þessi er lögð fram til fullnustu B.Ed gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er viðhorf til dönskunáms, -kennslu og kennsluaðferða. Komið er inn á sögu dönskukennslunnar á Íslandi, þróun tungumáls, máltöku, máltileinkunarferlið. Þá er fjallað um færniþættina fjóra en mikilvægt er að samtvinna þá í tungumálakennslu. Komið er inn á þróun kennsluaðferða í gegnum tíðina. Bent er á mikilvægi tjáskiptamiðað náms til að virkja munnlega færni nemenda í tungumálanámi.
Að lokum verða niðurstöður kynntar úr könnun sem gerð var á viðhorfi nemenda í efstu bekkjum þriggja grunnskóla í Kópavogi til dönskunáms, -kennslu og kennsluaðferða.
Niðurstöður benda til nemendur í efstu bekkjum grunnskólans telji ekki mikilvægt að kunna dönsku en viljinn er fyrir hendi að verða fær um að lesa, skrifa, tala og hlusta á dönsku
Við gerð ritgerðarinnar hef fengið leiðsögn hjá Michael Dal, lektor og vil ég þakka honum fyrir veittar upplýsingar og leiðbeiningu.

Samþykkt
4.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerð Tóta.pdf852KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
SnidmatMVS-Titilsi... .pdf73,1KBOpinn Titilsíða PDF Skoða/Opna
SnidmatMVS_Kapa-A4... .pdf31,3KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna