ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9717

Titill

Námsefni um siði og venjur í kringum hátíðisdaga fyrir börn innflytjenda

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Greinargerð þessi fjallar um mikilvægi fjölmenningarlegrar kennslu. Með henni fylgir námsefni um siði og venjur í kringum hátíðisdaga á Íslandi og í Póllandi. Námsefnið er á auðveldu máli og hugsað sem grunnur að frekari vinnu með ákveðnar hátíðir og frídaga. Námsefnið er þýtt á pólsku. Markmiðið með verkefninu er að nemendur kynnist menningu hvors annars og stuðla þannig að umburðarlyndi og samkennd. Námsefnið nýtist einnig vel til íslenskukennslu fyrir innflytjendur og þá sér í lagi fyrir pólska nemendur. Það er upplagt að nota efnið til þess að kynna pólsku fyrir íslenskum nemendum.

Samþykkt
4.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni.pdf553KBLokaður Heildartexti PDF