is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9738

Titill: 
  • Stafatjörnin : greinargerð ásamt handritum að barnabók og verkefnabók
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni mitt fólst í gerð námsefnis sem ætlað er leikskólabörnum. Í lokaverkefninu er handrit að sögunni Stafatjörnin, meðfylgjandi verkefnabók og greinargerð sem fjallar um þær hugmyndir og kenningar sem búa að baki handritunum.
    Lítillega er fjallað um tölvuleik, sem tengist sögunni, en honum er aðeins skilað sem hluta af stærri heild. Einnig er hljóðdiski með upplestri af sögunni skilað sem hluta af heildinni.
    Markmið mitt með Stafatjörninni er að vekja áhuga barna á aldrinum 4-6 ára á lestri með aðstoð ævintýris. Annað mikilvægt markmið er að ævintýrið auki orðaforða barnanna og leiði til skýrari framburðar og með aðstoð verkefnabókarinnar og tölvuforritsins læri þau markvisst stafina og hljóð þeirra ef áhugi hefur vaknað eftir lestur bókarinnar.

Samþykkt: 
  • 5.7.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9738


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Stafatjornin.pdf1.05 MBLokaðurHeildartextiPDF