ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9740

Titill

Prófessor banani : kennsluhugmyndir í náttúrufræði, samfélagsfræði og heimilsfræði fyrir unglingastig grunnskóla

Leiðbeinandi
Skilað
Júní 2011
Útdráttur

„Prófessor banani“ samanstendur af sjö kennsluhugmyndum fyrir unglingastig grunnskóla; fimm þeirra eru fyrir náttúrufræði, ein fyrir samfélagsfræði og ein fyrir heimilisfræði. Hugmyndunum fylgja lýsingar á kennslustundum, fróðleikur, ítarefni fyrir kennara og verkefni fyrir nemendur. Nemendaverkefni má nota við námsmat.
Hugmyndin á bak við „Prófessor banana“ er að vekja forvitni nemenda á hlutum og fyrirbærum sem þeir þekkja vel úr sínu daglega lífi. Nemendur eru hvattir til þess að kryfja hluti og fyrirbæri sem flestum virðast sjálfsagðir í tilveru okkar.
„Prófessor banani“ er einnig fræðandi en sakvæmt hugmyndum hans er kennsla samvinna og uppgötvun. Kennarinn getur aldrei verið alvitur; hann vinnur með nemendum og sameiginlega dýpka þeir kunnáttu sína og víkka þannig sjóndeildarhringinn.

Athugasemdir

Kennsluhugmyndir í náttúrufræði, samfélagsfræði og heimilisfræði.

Samþykkt
5.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
_prófessorbanani.pdf_.pdf332KBLokaður Heildartexti PDF