ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9741

Titill

Náttúrustígur : verkefni umhverfis Akurskóla

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Þessi greinargerð, með lokaverkefni til B.Ed. gráðu, í grunnskólakennarafræðum frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands fjallar um útinám í umhverfi við Akurskóla í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ. Í ritgerðinni er að finna verkefni sem henta vel við útikennslu og má hver sem er nota þau með leyfi höfundar.
Á undarförnum árum hefur útikennsla rutt sér til rúms í grunnskólum á Íslandi. Í útikennslu fá nemendur tækifæri til að vinna eins og rannsóknarmenn við verkefnin sem þeir gera. Nemendur rannsaka og komast að niðurstöðum um náttúruna sem og gera grein fyrir því sem fyrir augum ber. Útikennsla er góð leið til þess að fræða nemendur um sitt nánasta umhverfi sem þeir búa í. Nemendur komast í tengingu við umhverfið sitt við það að fara út fyrir skólastofuna og upplifa það ásamt kennara.

Samþykkt
5.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni_til_s... .pdf1,68MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna