is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9744

Titill: 
  • Nú þori ég! : um óformlegt tónlistarnám kennaranema
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Óformlegt nám í tónlist hefur fengið aukna athygli fræðimanna á sviði tónlistarkennslu síðustu ár. Hafa þeir m.a. velt fyrir sér möguleikum til að innleiða óformlegar aðferðir í skólastofuna. Ein helstu rökin fyrir því eru að vinsældatónlist, sem tekin hefur verið inn í námsefnið síðustu áratugi, er í miklum mæli flutt af tónlistarfólki sem á að baki óformlegt tónlistarnám.
    Tekin voru viðtöl við nemendur í námskeiðinu Tölvur og rafmagnað samspil sem kennt var á haustönn 2010 við Menntavísindasvið HÍ. Þar er m.a. farið í gegnum æfingaferli bílskúrshljómsveita og unnið við hljóðupptökur. Í ljós kom að hluti af námskeiðinu ber sterk einkenni óformlegs náms, sérstaklega í námi á bílskúrshljóðfærin. Nemendurnir sem rætt var við lýstu náminu sem miklu sjálfs- og jafninganámi og greindu frá auknu sjálfstrausti og þori gagnvart tónlist.

Samþykkt: 
  • 7.7.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9744


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skuli_gestsson_lokaverkefni.pdf254.67 kBLokaðurHeildartextiPDF
titilsíða.pdf72.33 kBLokaðurTitilsíðaPDF
Kápa.pdf30.8 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna