ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9746

Titill

Sportbankinn : Veftengt tímaseðlaforrit

Leiðbeinandi
Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Í þessu verkefni gafst það tækifæri að tengja tölvu- og íþróttafræði saman. Hugmynd sem varð að veruleika með því að búa til veftengt tímaseðlaforrit fyrir íþróttafræðinga og leiðbeinendur í kennslu og þjálfun. Þetta gerir einstaklingum kleift á einfaldan og ódýran hátt að vinna á skipulagðan máta að undirbúning með tímaseðlagerð. Forritunin var stærsti hlutinn í þessu verkefni. Í þessari greinagerð verður skýrt frá markmiðum, tilgangi og aðferðafræði Sportbankans ásamt vinnslu hans. Einnig verða umræður og vangaveltur verkefnisins ræddar og framtíð þess ígrunduð. Meðfylgjandi eru viðaukar og DVD diskur sem sýnir forritið í heild sinni og frekari útskýringar á efnislegum þáttum þess. Með hraða samfélagsins tel ég að tölvur séu okkur nauðsynleg hjálpartæki til að standa þann straum af þeim kröfum sem samfélagið leggur fram. Íþróttafræðingar þurfa að standa vaktina hvað varðar nýjustu þekkingu og kunna að nálgast nýjustu upplýsingar. Með forriti eins og Sportbankanum veitir það þeim sem þurfa að notast við tímaseðlaforrit, aðgang að ábyrgum og nýlegum gögnum sem auðvelt er að nálgast.

Athugasemdir

Meðfylgjandi verkefninu er geisladiskur

Tengd vefslóð
Samþykkt
7.7.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
sportbankinn.pdf1,26MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna