is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9795

Titill: 
  • Hönnun hvatakerfis fyrir söluver Vodafone
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar B.Sc ritgerðar er að hanna hvatakerfi fyrir söluver Vodafone út frá heildstæðri
    greiningu á markaðsumhverfi fyrirtækisins og kenningum mannauðastjórnunnar. Kannað verður hvernig íslenski fjarskiptamarkaðurinn hefur þróast frá því að einkaleyfi ríkisins á fjarskiptum var afnumið og hvernig núverandi markaðsumhverfi Vodafone varð til. Fjallað verður um núverandi þjónustuframboð Vodafone og markaðshlutdeild fyrirtækisins sundurliðað milli þjónustuleiða. Gerð verður úttekt á kostnaði við öflun nýrra viðskiptavina og hversu langan tíma
    tekur fyrir fyrirtækið að fá til baka upphafskostnað í gegnum framlegð viðskiptavina og hvenær nýr viðskiptavinur verður arðbær. Að lokum verða teknar saman fræðilegar kenningar um
    hvatakerfi og þær bornar saman við núverandi hvatakerfi söluversins. Niðurstaða rannsóknarinnar er að núverandi hvatakerfi hafi staðið vel undir sínu miðað við eldri
    markaðsaðstæður og stefnu Vodafone. Nauðsynlegt er þó að gera endurbætur á kerfinu til að aðlaga deildina að nýrri stefnu og markaðsaðstæðum Vodafone.

Samþykkt: 
  • 2.8.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9795


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnun_hvatakerfis_fyrir_söluver_vodafone_final.pdf1.18 MBLokaðurHeildartextiPDF