ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Félagsvísindadeild>Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9803

Titlar
  • Neikvæður fréttaflutningur og ímynd sveitarfélaga : áhrif fjölmiðla könnuð og könnun lögð fyrir um Reykjanesbæ

  • en

    Negative news reportage and image of municipalities : media influence studied and survey submitted about image the of Reykjanesbær

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Hér verður fjallað um hver áhrif fjölmiðla geta verið á ímynd sveitarfélaga. Skoðað verður hvað hugtakið ímynd er sem og skilgreining á fjölmiðlum og áhrif þeirra og hvort umfjöllun í fjölmiðlum geta haft áhrif á ímynd sveitarfélaga. Fjölmiðlar geta haft áhrif á viðhorf fólks gagnvart hinum ýmsum efnum sem og ýtt undir ótta fólks við ofbeldisglæpi almennt.
Markmið höfundar er að skoða það hvort umfjöllun í fjölmiðlum um tiltekin sveitarfélög geti haft áhrif á hver ímynd fólks er á því, en fáum við okkar helstu upplýsingar um málefni líðandi stundar frá fjölmiðlum. Höfundur hafði áhuga á að rannsaka hver ímynd sveitarfélagsins Reykjanesbær væri hjá fólki búsettu utan sveitarfélagsins með því að leggja fram könnun sem send var á 600 einstaklinga en tæp 200 manns svöruðu. Þannig gat höfundur séð enn frekar hver almenn ímynd fólks væri af sveitarfélaginu. Ritgerð þessi skiptist í fjóra megin kafla það er ímynd, fjölmiðlar, Reykjanesbær og niðurstöður úr könnun.

Samþykkt
2.8.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA ritgerð 2011 - ... .pdf894KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna