ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9816

Titill

Erlendar skuldir hins opinbera, umræða og þróun

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Megin tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á skuldastöðu hins opinbera á Íslandi og dýpka þannig skilning á erlendum lántökum og skýra stöðuna á Íslandi sérstaklega fyrir og eftir fjármálakreppu 2008. Ritgerðin er þannig uppsett að fyrst mun ég fjalla um þau helstu hugtök sem ber að skilja áður en lestur á meginefni ritgerðar hefst. Síðan hefst umræða um erlendar skuldir, þar verður gefin skil á því af hverju taka lönd lán erlendis, hverjir eru kostir þess og gallar, með það í huga verður svo Ísland tekið sem dæmi. Einnig mun þróun á stöðu erlendra lána hins opinbera skoðuð í gegnum árin og reynt verður eftir bestu getu að lýsa hvað stóð hugsanlega að baki lækkun eða hækkun á þeirri stöðu. Þegar staða á Íslandi verður könnuð mun hún fyrst og fremst vera í alþjóðlegum samanburði. Þar sem ég er frá Rússlandi þá vil ég einnig fjalla um stöðu mála þar í landi, hvaða vandamál tengd erlendum skuldum hins opinbera hefur það gegnið í gegnum og þannig reynt að varpa ljósi af hverju er staðan í Rússlandi eftir fjármálakreppu 2008 betri en í helstu iðnríkjum heims hvað varðar erlenda skuldastöðu. Í lok ritgerðar mun ég draga fram niðurstöðu þar sem helstu sjónarmið og staðreyndir koma fram. Í ritgerðinni munu einnig vera til staðar gröf og myndrænar lýsingar svo auðveldara verður að skilja sjálfa umræðuna.

Athugasemdir

Viðskiptafræði

Samþykkt
3.8.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BSc-ritgerð, Kseni... .pdf1,64MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna