is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/983

Titill: 
  • Sá á kvölina sem á völina : mismunandi aðferðir við námsmat
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um helstu námsmatsaðferðir sem notaðar eru í íslenskum grunnskólum í dag ásamt því sem fjallað er um nokkrar aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms hér á landi. Í framhaldi af því eru kostir og gallar aðferðanna skoðaðir út frá heimildum og helstu hugtökum námsmats gerð skil.
    Settar voru fram tvær meginspurningar sem leitað er svara við í heimildum um efnið. Spurningarnar eru: Er ein námsmatsaðferð betri en önnur? Hvernig er námsmat gert sýnilegt fyrir nemendum?
    Helstu niðurstöður eru að í raun er ekki nein ein aðferð betri en önnur heldur þarf kennarinn að kunna skil á sem flestum aðferðum til þess að koma til móts við þarfir einstaklingsins. Til þess að hægt sé að gera námsmat sýnilegra fyrir nemendur þarf að leyfa þeim að taka þátt í að móta matið í samræmi við námsmarkmið skólans og er það gert í formi sjálfsmats og jafningjamats.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri
Samþykkt: 
  • 1.1.2004
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/983


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
saakvolina.pdf744.58 kBTakmarkaðurSá á kvölina sem á völina - heildPDF
saakvolina-e.pdf130.61 kBOpinnSá á kvölina sem á völina - efnisyfirlitPDFSkoða/Opna
saakvolina-h.pdf141.91 kBOpinnSá á kvölina sem á völina - heimildaskráPDFSkoða/Opna
saakvolina-u.pdf109.66 kBOpinnSá á kvölina sem á völina - útdrátturPDFSkoða/Opna