ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/984

Titill

Hinn skynsamlegi agi : dyggðugt líferni og lífshamingja fara saman

Útdráttur

Umfjöllunarefni þessa lokaritgerðar er agi og uppeldi barna. Skoðaðar eru ýmsar
uppeldisaðferðir ásamt kenningum er lúta að uppeldi og agastjórnun.
Tilgangurinn er að dýpka skilning okkar á aga og agaaðferðum og finna kenningar
og/eða uppeldisaðferðir er geta að okkar mati fallið undir skilgreininguna
skynsamlegur agi.
Athyglinni er beint að ýmsum uppeldisaðferðum en þó mest að kenningum um
siðferði og ræktun persónudyggða, lífsleiknikennslu í skóla og kenningum u
heimspekikennslu barna. Fjallað verður um ýmislegt í kenningum Daniels Goleman
sem snýr að tilfinningagreind. Við veltum því fyrir okkur hvernig foreldrar og
kennarar geti í sameiningu stuðlað að bættum aga og fjöllum um mikilvægi gó
fyrirmynda.
Umfjöllunin leiddi í ljós að með því að rækta með börnum og kenna þeim a
tileinka sér dyggðir í orði og verki eins og siðfræðin og lífsleiknikennslan mæla fy
um, að efla með þeim gagnrýna og sjálfstæða hugsun með aðferðu
barnaheimspekinnar og að lokum kennsla í tilfinningahæfni er það sem við teljum a
stuðli að skynsamlegum aga.
Eftir að hafa rýnt í kenningar og skoðað uppeldisaðferðir
höfum við sannfærs
um gildi þess að innræta börnum siðferðisgildi, dyggðir og gagnrýna sjálfsta
hugsun. Við teljum það vera höfuðatriði í uppeldi barna og leiða til skynsamlegs aga
og að það sé til hagsbóta fyrir allt þjóðfélagið.

Athugasemdir

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri

Samþykkt
1.1.2004


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
hinnskynsamlegi.pdf417KBTakmarkaður Hinn skynsamlegi agi - heild PDF  
hinnskynsamlegi_e.pdf22,7KBOpinn Hinn skynsamlegi agi - efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
hinnskynsamlegi_h.pdf37,3KBOpinn Hinn skynsamlegi agi - heimildaskrá PDF Skoða/Opna
hinnskynsamlegi_u.pdf25,2KBOpinn Hinn skynsamlegi agi - útdráttur PDF Skoða/Opna