ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Félagsvísindadeild>Meistarverkefni í félagsvísindadeild (MA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9843

Titill

Netmarkaðssetning lista- og menningarstofnana

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Í ritgerðinni verður fjallað um markaðssetningu nokkurra íslenskra lista- og menningarstofnana sem eru á fjárlögum hjá hinu opinbera. Áhersla verður lögð á að skoða þrjár meginlínur hjá þessum stofnunum sem snúa að viðhorfum markaðs- eða kynningarstjóra stofnanna til net- og samfélagsmiðla, vali á netmiðlum og árangursmælingar og árangursviðmiðun á vef- og samfélagsmiðlum þeirra.

Samþykkt
3.8.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokaeintak copy.pdf1,97MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna