24.3.2010 | 12. gr. laga nr. 160/1995 : í hvaða tilvikum má synja um afhendingu barna sem flutt hafa verið milli landa með ólögmætum hætti? | Harpa Sif Hreinsdóttir 1978- |
6.3.2013 | 31. grein samningalaga nr. 7/1936 og helstu skilyrði hennar | Viktor Ragnarsson 1984- |
12.9.2011 | Aðdragandi laga nr. 85/2011 um nálgunarbann og brottvísun af heimili : hver eru úrræði brotamanns og brotaþola í heimilisofbeldismálum á Íslandi? | Sigurjón Viðar Friðriksson 1984- |
22.3.2012 | Af lögfestingu kynjakvóta : samræming 63. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995 og mannréttindaákvæða 65. gr. og 72. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands | Hafdís Svava Níelsdóttir 1988- |
12.9.2011 | Af óréttmætum skilmálum í neytendasamningum | Aðalsteinn Sigurðsson 1978- |
22.3.2012 | Atkvæðaréttur í veiðifélögum | Haraldur Júlíusson 1964- |
22.3.2012 | Á samkomulag um sameiginlega forsjá að hafa áhrif á meðlagsgreiðslur, þegar um jafna búsetu er að ræða? | Svandís Edda Halldórsdóttir 1960- |
22.3.2012 | Á Þórshöfn rétt á byggðakvóta? : umfjöllun um byggðakvótaákvæði 10. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða. Hver er réttur Þórshafnar í Langanesbyggð til að fá úthlutaðan byggðakvóta? | Finnbogi Vikar 1978- |
12.9.2011 | Dómaframkvæmd Evrópudómstólsins vegna tilfærslu félaga á milli aðildarríkja : er þörf á heildstæðri félagaréttarlöggjöf innan Evrópusambandsins? | Halldór Þ. Þorsteinsson 1985- |
17.2.2011 | Eignaréttur á Vatnsréttindum : breytingar við gildistöku laga nr. 20/2006 | Sigurgeir Viktorsson 1974- |
2.8.2011 | Endurskoðun reglna um forsjá barna : eru niðurstöður forsjármála fyrir dómstólum fyrirsjáanlegar miðað við kerfið eins og það er í dag : ætti að veita dómara heimild til að dæma áframhaldandi sameiginlega forsjá? | Brynja Baldursdóttir 1979- |
22.3.2012 | Er beiting álags skv. 108. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003 refsing? | Sveinn Ingi Þórarinsson 1975- |
30.8.2010 | Er hægt að beita reglunni um brostnar forsendur og ákvæði 36. gr. samingalaga nr. 7/1936 vegna óeðlilegra hækkana á fasteignalánum neytenda eftir bankahrun? | Bárður Steinn Róbertsson 1973- |
24.3.2010 | Er íslensk skaðabótalöggjöf í stakk búin að takast á við meiriháttar umhverfistjón | Snorri Örn Clausen 1980- |
6.3.2013 | Er réttarstaða skipverja skýr? : um 1.mgr. sjómannalaga | Sigursveinn Þórðarson 1972- |
22.3.2012 | Er umgengnisréttur fyrir börn eða foreldra? | Pálína Ingimunda Ásbjörnsdóttir 1965- |
27.8.2010 | Erfðagjörningar : arfleiðsluheimild, arfleiðsluhæfi, vottun, ógilding, misneying : VI kafli erfðalaga nr. 8/1962 | Rannveig Margrét Stefánsdóttir 1955- |
27.11.2012 | Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara á hjúkrunarheimilum : eru aldraðir sviptir fjárræði og / eða sjálfræði við flutning á hjúkrunarheimili? | Helga Jónsdóttir 1960- |
24.7.2012 | Forsjársviptingar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 | Rósa Katrín Möller Marinósdóttir 1967- |
27.11.2012 | Forúrskurðir Dómstóls Evrópusambandsins og ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins | Lee Ann Maginnis 1985- |
19.2.2015 | Gallahugtak fasteignakaupalaga : hvenær telst galli vera veruleg vanefnd samkvæmt 1. mgr. 42. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup? | Andrea Valgeirsdóttir 1981- |
27.8.2010 | Geta Íslendingar öðlast vernd á heitinu Skyr út frá landfræðilegri tilvísun? | Gísli Júlíus Sigurðsson 1974- |
18.6.2014 | Gjaldtaka á börnum : hvers vegna skilgreina einkafyrirtæki, stofnanir og hið opinbera, börn á annan hátt en löggjafinn þegar kemur að gjaldskrargerð? | Júlía Guðmundsdóttir 1975- |
29.7.2011 | Hugtakið galli í fasteignakaupum, hvenær uppfyllir galli meginskilyrði riftunar um verulega vanefnd í skilningi 42. gr. fasteignakaupalaga nr. 40/2002? | Ásta Kristín Hólmkelsdóttir 1983- |
25.3.2014 | Hugtakið meðábyrgð : hvernær leiðir gáleysi tjónþola til bótaskerðingar? | Sigurður Haukur Grétarsson 1980- |