is Íslenska en English

Ritgerðir með leiðbeinandann 'Kristjana Stella Blöndal 1964-'

í allri Skemmunni > Leiðbeinendur >
Leiðbeinendur 1 til 25 af 68
Fletta
SamþykktRaða eftir:SamþykktTitillRaða eftir:TitillHöfundur(ar)
8.5.2019„Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöfFríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
13.9.2012„Þú veist, maður getur allt ef maður vill það.“ Nemendur sem innritast á almenna braut í framhaldsskóla og ljúka stúdentsprófiUnnur Símonardóttir 1979-
15.1.2018„Þú leggst ekki í kör“: Upplifun af óvæntum atvinnumissi eftir mörg ár í sama starfiHarpa Sif Þórsdóttir 1986-
5.5.2022„Þetta er hörkuvinna en ekkert sem kona getur ekki gert“. Reynsla fagkvenna í karllægum iðngreinum og aðgreining kynja á vinnumarkaðiKaren Kjartansdóttir 1989-
30.4.2021„Þetta er ekki okkar ákvörðun“ : Upplifun og viðhorf mæðra gagnvart námsvali barna sinna í starfsnámiHulda Long 1990-
16.1.2018„Þetta allt var bara rosa breyting frá grunnskóla“ : Reynsla nemenda af framhaldsskólakerfinuKatrín Vignisdóttir 1990-
4.5.2016„Þessi erfiðu þungu einstaklingsmál.“ Persónuleg ráðgjöf náms- og starfsráðgjafa í grunnskólumJóhanna Lúvísa Reynisdóttir 1978-
13.5.2020„Það er bara þannig að enginn getur allt og allir geta eitthvað“ Upplifun ungmenna með þroskahömlun af framhaldsskóla og tilfærslu í frekara nám eða vinnuHildur Benediktsdóttir 1990-
20.4.2021„Maður veit ekkert nákvæmlega af hverju þeir eru hættir“ Upplifun kennara og nemenda af skólastarfi í framhaldsskólum og mikið brotthvarf nemenda úr námiKristján Kristjánsson 1951-
26.5.2015„Hver er þá málsvari þessa hóps?“ Staða ungmenna á Íslandi sem ekki eru í vinnu, námi eða starfsþjálfunAnna Jóna Guðmundsdóttir 1980-
28.4.2011„Hún skilaði mér sjálfstrausti og von.“ Upplifun nemenda á persónulegri ráðgjöf sem náms- og starfsráðgjafar veita í grunnskólumJóhanna Einarsdóttir 1967-
13.5.2020„Fólk er óupplýst“: Reynsla pólskra innflytjenda á Íslandi af mati og viðurkenningu á menntun og starfsreynslu í löggiltum iðngreinumIrena Halina Kolodziej 1969-
26.4.2010„Ég ætla að klára þetta, það er málið.“ Brotthvarf nemenda sem komnir eru vel á veg með að ljúka háskólanámiHrafnhildur V. Kjartansdóttir 1968-
13.1.2016„Ég veit það ekki, ég er mjög lost núna“: Framtíðarsýn þvermenningarlegra ungmenna á ÍslandiKristín Inga Hrafnsdóttir 1973-
28.4.2022„Ég hefði ekki þurft að ganga í gegnum allan þennan fokkings skít, hefði ég fengið smá hjálp“. Upplifun kvenna sem gekk vel í námi í grunnskóla og greindust með ADHD á fullorðinsaldriSigrún Guðbjörg Magnúsdóttir 1993-
13.9.2012„Ég hef einhvern veginn alltaf fundið mér leið." Reynsla háskólanema með Ad(h)d sem náð hafa árangri í námiIngveldur Halla Kristjánsdóttir 1978-
10.1.2013„En halló ég hef bara alveg helling.“ Upplifun starfsmanna fjármálafyrirtækja af raunfærnimatiSólveig R. Kristinsdóttir 1957-
11.1.2021„Ef ég hefði ekki farið í ART, væri ég örugglega ennþá að graffa sundlaugina eða eitthvað“:Reynsla nemenda á framhaldsskólabraut og ART þjálfunHildur Ýr Gísladóttir 1972-
12.5.2020„Besta ákvörðun sem ég hef tekið var að skipta um skóla“ Upplifun ungmenna sem hafa skipt um framhaldsskóla, skólaval og viðhorf til framhaldsskólaHrafney Svava Þorsteinsdóttir 1993-
6.5.2015„Allt sem ég hef glímt við hef ég náð að koma mér í gegnum.“ Flókið samspil áhættuþátta og seiglu á náms- og starfsferil ungmenna FjölsmiðjunnarNanna Halldóra Imsland 1988-
14.2.2017Þörf ungmenna fyrir náms- og starfsráðgjöf: Tengsl við stuðning foreldra, afstöðu til náms og námsvalsMaría Ósk Þorvarðardóttir 1990-
11.1.2016Þó vindar blási á móti: Reynsla góðra námsmanna með dyslexíu af skólagönguEmilía Björg Kofoed-Hansen 1985-
8.10.2014Viðhorf nemenda í 10. bekk til bóknáms og starfsnáms í framhaldsskólaGuðrún Björg Karlsdóttir 1972-
3.9.2012Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetuOlga Sveinbjörnsdóttir 1959-
7.1.2015Upplifun og líðan nemenda í atvinnutengdu námiRakel Sif Níelsdóttir 1988-