15.5.2009 | Breyting á trú einstaklinga á eigin getu í meðferð vegna offitu á endurhæfingarstofnunum | Arna Steinarsdóttir 1982-; Brynja Hjörleifsdóttir 1983-; Jens Ingvarsson 1983- |
18.5.2009 | Munur á gæðum hreyfistjórnar í mjóbaki á milli iðkenda með mismunandi áherslu í þjálfun: Samanburður á handboltakonum og kvendönsurum | Arna Hjartardóttir 1985-; Inga Sjöfn Sverrisdóttir 1985-; Stella Davíðsdóttir 1984- |
9.6.2010 | Áhrif sérhæfðra æfinga á stöðu hnés og bols í gabbhreyfingu, uppstökki og lendingu hjá handknattleikskonum á Íslandi | Einar Óli Þorvarðarson 1985-; Haukur Már Sveinsson 1984-; Sigurður Sölvi Svavarsson 1983- |
11.6.2010 | Vöðvavirkni langa dálklæga vöðva hjá íþróttamönnum. Áhrif ökklateipinga með hvítu íþróttateipi annars vegar og kinesioteipi hins vegar borin saman við óteipaðan ökkla við innsnúningsálag | Rúnar Pálmarsson 1981-; Tinna Rúnarsdóttir 1982-; Ragnheiður Guðrún Magnúsdóttir 1985-; Hrefna Eyþórsdóttir 1984- |
20.12.2010 | Hásinavandamál. Áhættuþættir og meðferðarform | Einar Örn Guðmundsson 1984- |
9.6.2011 | Lower limb muscle activity. Electromyographic measurements of walking in high-heeled shoes compared to walking in trainers | Ásdís Árnadóttir 1977-; Inga Hrund Kjartansdóttir 1985-; Sigríður Katrín Magnúsdóttir 1985- |
15.5.2012 | Vöðvavirkni aftanlæris- og kálfatvíhöfðavöðva hjá íþróttafólki eftir fremra krossbandsslit. Vöðvarafritsmæling samanburðarhóps og rannsóknarhóps við framkvæmd Nordic hamstring- og TRX aftanlærisæfinga | Bjartmar Birnir 1981-; Garðar Guðnason 1984-; Stefán Magni Árnason 1980-; Tómas Emil Guðmundsson Hansen 1985- |
16.5.2012 | Fremri krossbandaslit: Áhættuþættir, fylgikvillar skurðaðgerða og áhrif á líðan og færni í hné. | Arnar Már Ármannsson 1988- |
13.5.2013 | Könnun á algengi stoðkerfiseinkenna tengdum hljóðfæraleik hjá tónlistarnemendum | Kári Árnason 1988- |
21.5.2013 | Vöðvavirkni aftanlærisvöðva hjá íþróttakonum eftir fremra krossbandsslit. Vöðvarafritsmæling rannsóknar- og samanburðarhóps við framkvæmd triple crossover hop for distance stökkprófs | Arna Mekkín Ragnarsdóttir 1987-; Sigurvin Ingi Árnason 1989- |
27.5.2013 | Faraldsfræði meiðsla hjá íslenskum karlkylfingum. Tengsl líkamsástands og sveiflutækni; áhrif á golftengd meiðsli | Árný Lilja Árnadóttir 1970- |
15.5.2014 | Áhrif togkrafts frá æfingateygju á vöðvavirkni mjaðmavöðva. Vöðvarafritsmæling á virkni lærfellsspennis, miðþjóvöðva og mikla þjóvöðva við framkvæmd mjaðmaréttu á öðrum fæti og framstigs, með og án teygju | Auður Guðbjörg Pálsdóttir 1988-; Helgi Þór Arason 1986-; Hildur Grímsdóttir 1987- |
16.5.2014 | Gips og spelkur sem meðferð við hásinaslitum: Áhrif á hreyfiferla í hnjám og mjöðmum í stöðufasa göngu heilbrigðra einstaklinga. | Rósa Kolbeinsdóttir 1990-; Sigurdís Reynisdóttir 1990- |
16.5.2014 | Vöðvavirkni miðlæga og hliðlæga aftanlærisvöðva við framkvæmd Nordic hamstring æfingar. Áhrif mismunandi stöðu sköflungs | Andri Helgason 1988-; Arnar Már Kristjánsson 1989-; Gunnlaugur Jónasson 1986-; Þorsteinn Ingvarsson 1988- |
3.6.2014 | Gait analysis of Transfemoral amputees. Effects of an adaptive microprocessor-controlled prosthetic foot and the effects of individualized training | Anna Lára Ármannsdóttir 1982- |
18.9.2014 | Gender difference in stance duration and the activation pattern of gluteus medius in pre-pubescent athletes during drop jump and cutting maneuvers | Unnur Sædís Jónsdóttir 1982- |
22.12.2014 | Proximal effects of unloader bracing for medial knee osteoarthritis: Analyses of muscle activation and movement patterns of hip and trunk during walking | Freyja Hálfdanardóttir 1972- |
13.5.2015 | Líkamsþjálfun og kyrrseta unglinga: Áhrif álags og meiðsla á brottfall úr íþróttum | Harpa Sævarsdóttir 1989-; Margrét Helga Hagbarðsdóttir 1990- |
18.5.2015 | Mat á miðlæga og hliðlæga hluta aftanlærisvöðva eftir fremra krossbandsslit. Jafnlengdarstyrktarmælingar á íþróttafólki eftir endurgerð krossbands í hné með vef úr hálfsinungsvöðva | Katrín Þóra Björgvinsdóttir 1984-; Árni Guðmundur Traustason 1988- |
19.6.2015 | Kynbundinn munur á líkamsbeitingu ungmenna við fallhopp: Áhrif vöðvaþreytu | Kolbrún Vala Jónsdóttir 1974- |
20.5.2016 | Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011 | Vébjörn Fivelstad 1990-; Sigurjón Björn Grétarsson 1992- |
31.8.2016 | Lífaflfræði hnés og búks hjá strákum og stelpum í gabbhreyfingu: Áhrif þreytu og hliðar | Hjálmar Jens Sigurðsson 1974- |
18.5.2017 | Stærð stefnubreytingar: Útreikningar og tengsl við lífaflfræðileg gildi í framkvæmd gabbhreyfinga | Gísli Vilhjálmur Konráðsson 1991-; Guðjón Gunnarsson 1987- |
31.5.2017 | Áhrif líkamsbyggingar íþróttastelpna og -stráka á hreyfimynstur við framkvæmd gabbhreyfinga | Sandra Sigurðardóttir 1986-; Þórunn Gísladóttir Roth 1991- |
12.6.2017 | Áhrif þreytu á göngu eftir hásinaslit: Mælingar á hreyfifræðilegum þáttum ökkla og vöðvavirkni kálfaþríhöfða | Kolbeinn Tumi Baldursson 1991-; Styrmir Örn Vilmundarson 1991- |