| 4.5.2009 | Próffræðilegir eiginleikar spurningalista um tilfinningastjórn og tilfinninganæmi og tengsl þeirra við húðkroppunaráráttu | Júlía Heiða Ocares 1981-; Katrín Magnúsdóttir 1983- |
| 31.5.2009 | Gjörhygli og hugræn færni: Samanburður á þátttakendum með og án reynslu af hugleiðslu | Sigurlaug Lilja Jónasdóttir 1985- |
| 2.6.2009 | Tengsl vinnsluminnis og athyglisstjórnar við hugsanabælingu | Kormákur Garðarsson 1983- |
| 6.10.2009 | Tengsl húðkroppunaráráttu við áráttu- og þráhyggjueinkenni, fullkomnunaráráttu og tilfinningar um að eitthvað sé „ekki alveg rétt” | Erna Sigurvinsdóttir 1980- |
| 9.10.2009 | Samband hugsanaruglings, ofurábyrgðarkenndar, hugsanabælingar og athyglisstjórnar við áráttu- og þráhyggjueinkenni í úrtaki háskólanema | Lilja Rún Tumadóttir 1984- |
| 26.5.2010 | Árveknimiðuð hugræn meðferð við sjúklegum kvíða. Frumraun á Íslandi | Helgi Sigurður Karlsson 1980- |
| 26.5.2010 | Tengsl hugrænnar færni og ofurábyrgðarkenndar við áráttu- og þráhyggjueinkenni | Ellen Dögg Sigurjónsdóttir 1982- |
| 27.5.2010 | Próffræðilegir eiginleikar SIPP-60- spurningalistans á Íslandi og tengsl hans við kvíða, þunglyndi, bjargráð og lífsánægju | Soffía Magnúsdóttir 1983- |
| 8.6.2010 | Tengsl hugrænnar færni við hugsanabælingu | Elín Steinarsdóttir 1983- |
| 19.5.2011 | Áhrif hugsanabælingar á tíðni hugsana og líðan. Tengsl við viðbjóðsnæmi og einkenni áráttu- og þráhyggjuröskunar | Eva Rós Gunnarsdóttir 1983- |
| 20.5.2011 | Viðbjóðsnæmi og einkenni áráttu- og þráhyggjuröskunar: Áhrif hugsanabælingar á tíðni hugsana og líðan | Þorri Snæbjörnsson 1987- |
| 20.5.2011 | Próffræðilegir eiginleikar BADS: Áhrif hreyfingar á þunglyndi og kvíða | Sonja Gylfadóttir 1970-; Helena Halldórsdóttir 1977- |
| 20.5.2011 | Hugsanabæling. Tengsl uppáþrengjandi hugsana við líðan og áráttu- og þráhyggjueinkenni | Margrét Theódórsdóttir 1984-; Ebba Sif Möller 1987- |
| 20.5.2011 | Fitufordómar og tengsl þeirra við likamsmynd og viðbjóðsnæmi | Halla Jónsdóttir 1986-; Þórarna Gró Friðjónsdóttir 1986- |
| 23.5.2011 | Hugnæmi fyrir depurð og tengsl þess við tilfinningastjórn og tilfinninganæmi | Sigrún Þóra Sveinsdóttir 1988- |
| 30.5.2011 | Mat á próffræðilegum eiginleikum DOCS spurningalistans í íslenskri gerð | Þráinn Kolbeinsson 1988-; Jóhann Baldur Arngrímsson 1985- |
| 6.6.2011 | Árangursmat á áfengis- og vímuefnameðferð á Teigi. Forrannsókn | Ásta Rún Valgerðardóttir 1983- |
| 26.9.2011 | Próffræðilegir eiginleikar Thought Shape Fusion spurningalistans í íslenskri gerð | Berglind Kristín Long Bjarnadóttir 1983- |
| 6.10.2011 | Hugnæmi í depurð mælt með LEIDS spurningalistanum í íslenskri gerð | Sigríður Geirsdóttir 1982- |
| 11.5.2012 | Disgust propensity, fear of contamination and underlying dimensions of obsessive-compulsive symptoms | Petra Sif Markkusdottir Lappalainen 1989- |
| 23.5.2012 | Hugsanabæling: Rannsókn á tafarlausri aukningu og endurkasti hugsana | Selma Dögg Vigfúsdóttir 1989- |
| 1.6.2012 | Hugsanastjórn í áráttu- og þráhyggjuröskun: Að fjarlægja uppáþrengjandi hugsanir | Reynar Kári Bjarnason 1982- |
| 27.5.2013 | Mat á árangri gjörhyglimiðaðrar hugrænnar meðferðar í hópi fólks á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði | Anna Kristín Cartesegna 1986- |
| 3.6.2013 | Samsláttur og tengsl mismunandi líkamsmiðaðrar áráttu: Húðkropp, hárplokk, að naga neglur og naga innan úr kinnum og vörum | Heiða Ingólfsdóttir 1991- |
| 3.6.2013 | Thought Suppression and Cognitive Ability: Investigating the role of cognitive load, inhibitory control and working memory capacity in the frequency of intrusive thoughts. | Einar Kári Bogason 1985- |