27.4.2009 | Með seiglu að vopni | Margrét Ófeigsdóttir 1980- |
4.5.2009 | Úrræði framhaldsskóla fyrir nemendur með ADHD | Hildur Guðjónsdóttir 1982- |
27.4.2010 | Á hverju byggja 10. bekkingar val sitt á framhaldsskólanámi? Skólaheimsóknir og önnur upplýsingaöflun 10. bekkinga um framhaldsskóla og námsbrautir | Svanhildur Svavarsdóttir 1968- |
29.4.2010 | Árangursmat á náms- og starfsfræðslu í starfsmenntaskóla | Sigurjóna Jónsdóttir 1969- |
3.5.2010 | Þetta skiptir öllu máli. Mikilvægi náms- og starfsráðgjafar í afplánun | María Guðmundsdóttir Gígja 1968- |
28.4.2011 | "...útskrifast þau út í tómið..." Náms- og starfsráðgjöf fyrir fólk með þroskahömlun | Lilja Rós Óskarsdóttir 1968- |
28.4.2011 | „Hún skilaði mér sjálfstrausti og von.“ Upplifun nemenda á persónulegri ráðgjöf sem náms- og starfsráðgjafar veita í grunnskólum | Jóhanna Einarsdóttir 1967- |
5.10.2011 | Rafræn náms- og starfsráðgjöf á Íslandi. Viðhorf og reynsla íslenskra náms- og starfsráðgjafa | Álfhildur Eiríksdóttir 1974- |
2.5.2012 | Skuldbinding nemenda til náms. Stuðningur foreldra, kennara og þörf fyrir stuðning og ráðgjöf skóla | Svandís Sturludóttir 1968- |
8.5.2013 | „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi | Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977- |
17.5.2013 | Þáttur ráðgjafar í samstarfi leikskólakennara og foreldra | Jónína Sæmundsdóttir 1956-; Sólveig Karvelsdóttir 1940- |
26.6.2013 | Kyngervi raunvísinda : námsval og aðstæður kvenna í hefðbundnum karlagreinum við Háskóla Íslands | Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir 1977-; Sif Einarsdóttir 1966- |
26.6.2013 | Kannski erum við orðnar svo miklar strákastelpur að það haga sér allir eins : um orðræðu og áhrifavalda í menningu raun- og
tæknivísindagreina | Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir 1981-; Þorgerður Einarsdóttir 1957- |
9.8.2013 | Afburðaárangur í námi: Tengsl við skuldbindingu framhaldsskólanema til náms og skóla, þörf fyrir námsráðgjöf, þátttöku í skipulögðum áhugamálum og uppeldisaðferðir foreldra | Inga Berg Gísladóttir 1989- |
19.12.2013 | Reynsla og upplifun nemenda í 10. bekk af náms- og starfsfræðslu: „...þetta hjálpaði mér mikið að ákveða hvert ég vildi fara....“ | Jóhanna Margrét Eiríksdóttir 1978- |
16.1.2014 | Vitneskja framhaldsskólanemenda um náms- og starfsráðgjöf | Sunna Þórarinsdóttir 1981- |
8.5.2014 | „Þetta er svona á kantinum.“ Reynsla náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum Akureyrar af lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla | Arnfríður Aðalsteinsdóttir 1963- |
8.5.2014 | „…þegar þeim líður illa...þá gerist ekkert í náminu.“ Upplifun náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum af notkun Baujunnar | Elín Ólafsdóttir 1969- |
4.5.2016 | Konur sem snúa aftur í nám eftir langa fjarveru. „Ég hélt bara að ég gæti ekki lært“ | Elínborg Þorsteinsdóttir 1977- |
5.1.2017 | Reynsla foreldra af námsvali barna sinna að loknum grunnskóla | Bryndís Haraldsdóttir 1980- |
6.1.2017 | Kvíði meðal háskólanema: „Ég var svo staðráðin í því að leyfa kvíðanum ekki að vinna." | Hildur Fransiska Bjarnadóttir 1987- |
17.1.2017 | „Það var ekkert plan B, þetta var bara það sem ég var að fara að gera!“ Upplifun og reynsla ungmenna af höfnun á fyrsta vali á framhaldsskóla | Guðrún Helga Ástríðardóttir 1985- |
19.1.2017 | Gengið af velli: Starfsþróun afreksíþróttakvenna | Íris Ásgeirsdóttir 1987- |
14.2.2017 | Þörf ungmenna fyrir náms- og starfsráðgjöf: Tengsl við stuðning foreldra, afstöðu til náms og námsvals | María Ósk Þorvarðardóttir 1990- |
16.2.2017 | Félagslegur veruleiki ungmenna af erlendum uppruna á unglingastigi grunnskóla og viðleitni náms- og starfsráðgjafa til að efla félagslega virkni þeirra | Helga Sigríður Eiríksdóttir 1972- |