1.10.2008 | Smásagnasveigur. Ný bókmenntagrein á gömlum grunni | Ásta Halldóra Ólafsdóttir 1981- |
3.10.2008 | Opinber einsemd. Þversagnakenndar fígúrur í orðræðu íslenskra ástarsöngva | Eyrún Lóa Eiríksdóttir 1980- |
5.10.2008 | Ritstjórn án ritskoðunar. Um sköpun skáldverka | Tinna Hrönn Proppé 1981- |
5.10.2008 | Fortíðinni fundið form. Frásagnaraðferðir og fortíðarsköpun sjálfsævisögulegu verkanna L'Amant eftir Marguerite Duras og Skating to Antarctica eftir Jenny Diski | Erla Ólafsdóttir 1984- |
6.10.2008 | Söngkonan, listakonan og heimskonan. Um þrjár íslenskar viðtalsbækur | Vala Georgsdóttir 1972- |
6.10.2008 | „…, hver ætti þá að sjá um þvotta þjóðarinnar?“ um jaðarstöðu og togstreitu listakonunnar í verkunum Karitas án titils og Óreiða á striga | Inga Magnea Skúladóttir 1977- |
20.12.2008 | Frá handriti til skáldverks. Um hlutverk ritstjóra í verkferli, útgáfu- og kynningarstarfsemi | Emil Hjörvar Petersen 1984- |
20.1.2009 | Ég um mig frá mér til mín. Umfjöllun um birtingarmyndir sjálfsins í sjálfsævisögum Maxine Hong Kingston og Jenny Diski | Elísabet Ósk Ágústsdóttir 1981- |
27.1.2009 | Frelsi og bjartsýni eða angist og bölsýni? Mannhyggja í tilvistarspeki og skáldverkum Jeans-Pauls Sartre | Reynir Hjálmarsson 1979- |
4.5.2009 | Stúlkan á ströndinni. Um úrkastið og dauðahvötina í Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón | Berglind Ýr Sveinbjörnsdóttir 1986- |
7.5.2009 | Dreymir húsmæður um rafmagnsdollur? Húsmóðirin í vísindaskáldskap eftir konur á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar | Ásta Gísladóttir 1972- |
11.5.2009 | „Án titils.“ Jöðrun og þöggun í Persuasion eftir Jane Austen | Hulda Lárusdóttir 1984- |
20.5.2009 | Það eru leikhúsin sem ala upp públikum: Listræn stefna og verkefnaval leikhópsins Grímu 1961-1970 | Hlín Einarsdóttir 1977- |
25.5.2009 | Sjálfið, gleymskan og minnið: Birtingarmyndir sjálfsins, gleymskunnar og minnisins í Bókin um hlátur og gleymsku eftir Milan Kundera | Ingi Elvar Árnason 1980- |
29.5.2009 | Eftirlitssamfélög í kvikmyndum. Minority Report og The Truman Show útfrá kenningum Benthams, Foucaults, McLuhans og Baudrillard | Una Björk Kjerúlf 1975- |
21.9.2009 | Sverðlausir riddarar. Áhrif femínisma á Artúrsbókmenntir fyrir börn | Hildur Loftsdóttir 1968- |
21.9.2009 | "What's Puzzling You is the Nature of My Game." Sannleiksleit og ábyrgð í rökkurmyndum um einkaspæjara | Kristinn Ágúst Kristinsson 1984- |
23.9.2009 | Ljós eða myrkur. Um Ljósaskiptabækur Stephenie Meyer | Brynja Dís Guðmundsdóttir 1983- |
1.10.2009 | Ljúffenga Ísland. Framsetning Íslands í matreiðslubókinni Delicious Iceland | Sölvi Signhildar Úlfsson 1982- |
5.10.2009 | Skrifin bakvið Brekkuna. Um sveitasöguþríleik Jóns Kalmans Stefánssonar | Ingi Björn Guðnason 1978- |
5.11.2009 | Til komi þitt ríki. Stjórnspekihugmyndir í Paradiso eftir Dante Alighieri | Hjalti Snær Ægisson 1981- |
7.1.2010 | Í viðjum náttúrunnar. Um afhelgun ástarinnar í Tídægru eftir Giovanni Boccaccio | Ásthildur Helen Gestsdóttir 1983- |
3.5.2010 | Af himnum ofan hingað féll hann niður. Birtingarmyndir Lúsífers í bókmenntum síðustu þrjátíu ára | Helga Sigríður Ívarsdóttir 1985- |
5.5.2010 | „Örbirgð er glæpur.“ Skrif Halldórs Laxness sem baráttubókmenntir í ljósi eftirlendufræða | Eva Hafsteinsdóttir 1981- |
7.5.2010 | „Form og stíll örðugt viðfangs.“ Frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur | Ásta Kristín Benediktsdóttir 1982- |