29.3.2016 | Við látum ekkert stoppa okkur! Sagan um Míu og vini hennar : greinargerð með barnabók | Líney Guðmundsdóttir 1986-; Helga Rún Halldórsdóttir 1991- |
29.3.2016 | „Það er ekkert leiðinlegt að vera gamalmenni ef maður nennir að gera eitthvað í því“ : viðhorf eldri borgara til tómstundamála á Akureyri | Eva Sóley Ásgeirsdóttir 1987- |
21.2.2017 | Hvernig er stuðningsnet ungmenna innan skólakerfisins sem stíga sín fyrstu skref í framhaldsskólana? : „Við getum gert miklu betur en við gerum“ | Kristín Erla Einarsdóttir 1981-; Guðrún Freyja Jakobsdóttir 1981- |
21.2.2017 | „Það er eins og það sé þungu fargi af honum létt eftir æfingarnar“ : gildi íþróttaiðkunar fyrir börn með ADHD að mati mæðra | Rósey Kristjánsdóttir 1993-; Gunnhildur Gunnarsdóttir 1993- |
21.2.2017 | Möguleikar og viðhorf fólks með Downs-heilkenni til íþróttaiðkunar | Arthur Kristján Staub 1989- |
21.2.2017 | Dyslexía : dyslexía; á skólakerfið einhver ráð? | Eyrún Inga Sævarsdóttir 1981- |
21.2.2017 | Uppeldisgildran : um áhrif þess á samskipti við barn að ala það upp | Margrét Garðarsdóttir 1972- |
21.2.2017 | „En sem betur fer var ég heppin með stað“ : reynsla kvenna af fósturvistun í æsku og móðurhlutverkinu | Elín Grétarsdóttir |
21.2.2017 | Hlutverk foreldra í uppeldi barna og uppeldisaðferðir kynjanna : hugmyndir í uppeldisfræðibókum 1973-2015 | Rakel Ásbjörnsdóttir 1989- |
27.6.2017 | „Að læra jafnt og þétt“ : sýn nemenda á verkefnamiðað nám sem grunn að háskólanámi | Andrea Ösp Andradóttir 1991- |
27.6.2017 | Úti í eyjum : hugmynd að vefsíðu | Anton Örn Björnsson 1992- |
27.6.2017 | Sterkir strákar : sjálfstyrkinganámskeið fyrir 10-13 ára drengi með kvíðaröskun | Birna Daðadóttir Birnir 1992- |
27.6.2017 | Mikilvægi heilbrigðra tómstunda og hreyfingar fyrir sjálfsmynd unglinga | Daníel Birgir Bjarnason 1993- |
27.6.2017 | Aldrei er of seint að gera gott | Ásrún Rúnarsdóttir 1992- |
27.6.2017 | Menningar- og tómstundanámskeið fyrir hælisleitandi konur á Íslandi | Davíð Pálsson 1992- |
27.6.2017 | Hvað einkennir góðan leiðtoga? : leiðtogafærni og forysta | Birgir Steinn Stefánsson 1992-; Rakel Guðmundsdóttir 1992- |
27.6.2017 | Spjaldtölvur í kennslu : sýn kennara á spjaldtölvunotkun í kennslu | Almar Enok Ólafsson 1987- |
27.6.2017 | Einelti og brotin sjálfsmynd : tengsl og afleiðingar eineltis og brotinnar sjálfsmyndar hjá unglingum á aldrinum 13-16 ára | Alda Björk Harðardóttir 1993- |
27.6.2017 | Batamiðað tómstundamenntunarnámskeið fyrir fólk með geðrænan vanda | Berglind Rún Torfadóttir 1992- |
27.6.2017 | Lífssögur fatlaðs fólks : látum það berast | Birgir Jakob Hansen 1986-; Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir 1985- |
27.6.2017 | Áhrif póstfemínisma á samfélagsmiðlum : samfélagsmiðlar og samfélagshreyfingar | Ásdís Erla Þorsteinsdóttir 1992- |
28.6.2017 | Hver er grundvöllurinn fyrir áfengislausum skemmtistöðum á Íslandi? | Fanney Þórisdóttir 1989- |
28.6.2017 | Áhrif skilnaðar á börn : hvað er barninu fyrir bestu eftir að skilnaður hefur átt sér stað? | Hugrún Árnadóttir 1988- |
28.6.2017 | „Ég var tilbúin að fórna öllu fyrir hana, samt var hún ekki mín“ : hlutverk og reynsla stjúpmæðra og birtingarmyndir á íslenskum vefmiðlum | Þórunn Jakobsdóttir 1991-; Guðfinna Ágústsdóttir 1991- |
28.6.2017 | Áhrif barnabókmennta á viðhorf barna til margbreytileikans í samfélaginu | Ragney Líf Stefánsdóttir 1992- |