11.5.2015 | „Þótt bölvi þeir, þá blessa þú, gef blóm í þyrna stað.“ Um heimfærslu og aðlögun í þremur sálmum Valdimars Briem út af Davíðssálmum sem hafa að geyma bölbænir | Bergþóra Ragnarsdóttir 1979- |
10.9.2014 | Job í kvikmyndum og bókmenntum. „Drottinn gaf og Drottinn tók“ | Stefanía Steinsdóttir 1980- |
10.9.2014 | Jesaja með gítar: Spámaðurinn Bob Dylan | Snævar Jón Andrésson 1985- |
13.5.2014 | Jobsbók ספר איוב. Hvar varst þú þegar ég grundvallaði jörðina? Athugun á ræðu Guðs úr storminum og viðbrögð Jobs við henni | Sóley Herborg Skúladóttir 1960- |
12.5.2014 | „Myrkrið er minn nánasti vinur.“ Sálmur 88 skoðaður
í ljósi rannsókna á Saltaranum og þunglyndisprófs Becks | Ingibjörg Hjaltadóttir 1966- |
8.5.2014 | Gullni ljóminn kemur úr norðrinu: Notkun Ebenezar Henderson á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni | Sigfús Jónasson 1989- |
7.5.2014 | „Bæn til Guðs lífs míns“ (Slm 42.9). Mikilvægi harmsálmanna í Biblíunni | Þuríður Anna Pálsdóttir 1974- |
7.5.2014 | Konur, völd og Gamla testamentið. Áhrif Debóru, Huldu og hinnar dugmiklu konu | Karen Hjartardóttir 1992- |
21.1.2014 | Þeir brenndu öll guðshús í landinu. Áhrif Davíðssálma á líf og starf Dietrich Bonhoeffer | Arnór Bjarki Blomsterberg 1981- |
15.1.2014 | „Lítið á Söru sem ól yður.“ Sara í Deutero-Jesaja í ljósi Genesis, rannsóknarsögunnar og nýrra viðhorfa í ritskýringu. | Ninna Sif Svavarsdóttir 1975- |
13.1.2014 | „Guð minn, Guð minn! Hví hefur þú yfirgefið mig?“ Áhrif Davíðssálma á Passíusálma Hallgríms Péturssonar, einkanlega í ljósi píslarsögunnar og sálms 22 | Fritz Már Jörgensson 1961- |
10.9.2013 | Jeremía spámaður. Ef þér leitið mín munuð þér finna mig | Guðbjörn Már Kristinsson 1983- |
10.9.2012 | Hrynja hamrar, hrapa klettar. Ævi og starf sr. Valdimars Briem með áherslu á náttúrulýsingar og heimfærslu í ljóðum hans úr Jobsbók | Viðar Stefánsson 1989- |
11.5.2012 | Kvengerð speki í karllægum heimi. Spekin í Orðskviðum og birtingarmynd hennar í aðferðafræði Montessori og nútímanum | María Gunnarsdóttir 1971- |
20.1.2012 | „Sæll er sá maður...“ Fyrsti sálmur Saltarans. Dæmi um áhrif sálmsins á menningu og listir í vestrænu samfélagi | Karen Lind Ólafsdóttir 1983- |
13.9.2011 | Babel og biblía í nýju ljósi. Samanburður á tveimur fornum sköpunarsögum | Ása Laufey Sæmundsdóttir 1979- |
12.9.2011 | Orð að vopni. Túlkun syndar Sódómu | María Gunnarsdóttir 1971- |
12.9.2011 | Guðsmyndir í Davíðssálmi 89. Skoðaðar í ljósi Guðsmynda Gamla testamentisins | Jónína Ólafsdóttir 1984- |
9.9.2011 | „Átti honum þá að líðast að fara með systur okkar eins og skækju?“ Sagan af Dínu í 1. Mósebók 34 | Díana Ósk Óskarsdóttir 1970- |
7.9.2011 | „Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur óguðlegra endar í vegleysu.“ Guðfræðileg uppbygging í Saltaranum, einkanlega í ljósi Sálms 1 og Sálms 73 | Fritz Már Jörgensson 1961- |
10.5.2011 | Eingyðistrú Ísraela og exodus. Uppruni trúarinnar og sannfræði exodus atburðanna | Bryndís Böðvarsdóttir 1972- |
10.5.2011 | Þegar morgunstjörnurnar sungu saman gleðisöng og allir synir Guðs fögnuðu. Englar í Gamla testamentinu og Gyðingdómi | Ásgerður Höskuldsdóttir 1987- |
9.5.2011 | Heyr spekin kallar! Um kennslu barna í hinum forna Ísrael í ljósi Orðskviðanna | Hjördís Perla Rafnsdóttir 1986- |
27.4.2011 | Mósebækurnar og fjárhagsleg skjaldborg um heimilin. Um niðurfellingu skulda í 3. og 5. Mósebók og fjárhagsvanda heimila eftir efnahagshrun | Páll Ágúst Ólafsson 1983- |
18.4.2011 | Réttarhöldin yfir Guði. „Hvar er Guð núna?“ „Hann? Hann hangir þarna í gálganum“ (úr Nótt) | Oddur Bjarni Þorkelsson 1971- |