Samþykkt | Titill | Höfundur(ar) |
---|---|---|
22.6.2021 | Áhrif stærðar myndsvæðis (dFOV) á myndgæði í tölvusneiðmyndun (CT) | Ilya Tverskoy 1990- |
24.5.2011 | Geislamælingar á húð sjúklinga í geislameðferð | Nadine G. Thorlacius 1975- |
8.6.2012 | Mat á geislaskömmtum í áhættulíffærum, endaþarmi og þvagblöðru við innri geislameðferð gegn leghálskrabbameini | Þóra Sif Guðmundsdóttir 1987- |
12.5.2015 | Mat á gæðum DRR mynda. Er hægt að bæta gæði DRR mynda? | Guðrún Mjöll Stefánsdóttir 1991- |
19.6.2015 | Notkun snúningsgeislameðferðar gegn krabbameini í grindarholi og gæðaeftirlit með Delta4 geislamælikerfi | Una Margrét Heimisdóttir 1991- |
2.5.2014 | Samanburður á geislaáætlanakerfunum Oncentra MasterPlan og Eclipse | Ingibjörg Stefanía Eiðsdóttir 1990- |
31.5.2012 | Útreikningur geislalífeðlisfræðilega þáttarins BED: Samanburður á geislameðferð gegn staðbundnu krabbameini í blöðruhálskirtli á LSH á árunum 2007 og 2011 | Gunnar Aðils Tryggvason 1984- |