9.1.2020 | Að sporna við heimilisofbeldi : áhrif tilraunaverkefnis Lögreglustjórans á Suðurnesjum „Að halda glugganum opnum“ á verkferla lögreglu og setningu ákvæðis 218. gr. b almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Desember | Hildigunnur Guðmundsdóttir 1979- |
21.6.2011 | Aðgangur sakbornings að gögnum máls í ljósi 37. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála | Þröstur Þór Guðmundsson 1980- |
23.6.2020 | Afbrotahegðun á sér oftast nær skýringar sem dómurum er heimilt að taka tillit til við refsiákvarðanir: rannsókn á íslenskri dómaframkvæmd þegar ákvarða skal refsingu og stuðst er við mat sérfræðings á aðstæðum og geðheilbrigði manns | Guðrún Ósk Baldursdóttir 1993- |
30.1.2014 | Áhrif helstu annmarka á rannsókn lögreglu við meðferð sakamála | Nína Björk Valdimarsdóttir 1987- |
23.6.2011 | Áhrif ítrekunar á refsingar í fíkniefnamálum | Arna Þorsteinsdóttir 1987- |
26.6.2014 | Áhrif tengingar geranda og brotaþola á refsiákvörðun í dómum Hæstaréttar | Þórdís Anna Þórsdóttir 1992- |
29.6.2016 | Ákvæði 231. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um húsbrot | Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988- |
3.7.2014 | Ákvörðun refsinga fyrir kynferðisbrot gegn börnum | Halldóra Ólöf Brynjólfsdóttir 1977- |
4.7.2013 | Birtingarmyndir skipulagðrar brotastarfsemi | Viktoría Hilmarsdóttir 1988- |
31.5.2021 | Eldsvoði : beiting ákvæðis 164. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 | Gabríela Ósk Vignisdóttir 1998- |
29.1.2013 | Endurupptaka sakamáls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti | Úlfar Freyr Jóhannsson 1982- |
30.6.2015 | Er meðferð heimilisofbeldismála á Íslandi í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu? | Íris Gunnarsdóttir 1989- |
23.6.2011 | Er þörf á ákvæði í íslenska refsilöggjöf um handrukkun? | Viktoría Hilmarsdóttir 1988- |
9.6.2020 | Fíkniefnabrot og dómaframkvæmd á árunum 2010 til og með 2019 : hvaða atriði við beitingu 1. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 eru algengust við refsiákvarðanir í fíkniefnabrotum | Helena Rakel Hannesdóttir 1996- |
31.1.2011 | Fíkniefnabrot - Úttekt á dómum Hæstaréttar frá 2006 til 2010 | Sandra Dröfn Gylfadóttir 1982- |
24.1.2012 | Fjárdráttarbrot : með sérstakri áherslu á stjórnendur lögaðila | Ingibjörg Sævarsdóttir 1983- |
14.6.2017 | Forsvaranleg aðferð neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. hgl. | Kristján Ágúst Flygenring Pétursson 1992- |
2.7.2013 | Framleiðsla kannabis, beiting 173. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um stórfelld fíkniefnalagabrot í málum er varða kannabis | Kjartan Ægir Kristinsson 1978- |
1.6.2021 | Frelsissviptingarákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 með áherslu á mál þar sem háttsemi sakbornings varðar einnig við 1. mgr. 194. gr. hgl. um nauðgun | Júlí Karlsson 1996- |
3.5.2016 | Frelsissviptingarákvæði almennra hegningarlaga: Dómaframkvæmd 226. gr. hgl. með sérstakri áherslu á mál í tengslum við handrukkun og aðra sambærilega háttsemi | Jóhann Skúli Jónsson 1991- |
10.6.2020 | Handtökuheimildir lögreglu þegar dómari hefur frestað ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald með þeim afleiðingum að fyrri gæsluvarðhaldsúrskurður rennur úr gildi | Sigurbjörg Birta Berndsen 1996- |
19.6.2018 | Heimilisofbeldi gegn börnum | Svanhildur Kamilla Sigurðardóttir 1987- |
20.5.2019 | Heimilisofbeldisákvæði 218. gr. b almennra hegningarlaga nr. 19/1940 - Áhrif ákvæðisins á framkvæmd og ákvörðun refsingar. | Sandra Ósk Jónsdóttir 1996- |
2.5.2018 | Hin vandasömu verk dómstóla við ákvörðun refsingar þegar brot eru framin með þokukenndum ásetningi : með áherslu á fíkni- og vímuefnavanda síðastliðinn áratug | Guðrún Ósk Baldursdóttir 1993- |
28.6.2012 | Hlutdeild: mörkin á milli hlutdeildar, sbr. 22. gr. hgl., og samverknaðar, sbr. 2. mgr. 70. gr. hgl. | Kristín Hrund Guðmundsd. Briem 1985- |