is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27239

Titill: 
  • Legg ég á og mæli ég um að þú verðir að sögu á hollensku. Þýðing á tíu þjóðsögum með greinargerð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er þýðingarritgerð og er hún í tveimur hlutum. Seinni hlutinn er þýðingar á hollensku á völdum þjóðsögum úr safni Jóns Árnasonar. Fyrri hluti ritgerðarinnar skerpir á samhengi og er greinargerð um þýðinguna.
    Í greinargerðinni er fyrst fjallað um þjóðsögur, sérstaklega atriði sem eru mikilvæg fyrir skilning á sögunum, áður en byrjað er að þýða. Þessi fyrsti kafli gegnir aðallega hlutverki textagreiningar á frumtextanum. Annar kaflinn í greinargerðinni fjallar sérstaklega um þýðingar á þjóðsögum. Hér eru mismunandi gerðir þjóðsagnaþýðinga skoðaðar og er sagt frá þýðingum þjóðsagna Jóns Árnasonar yfir á önnur tungumál, þar á meðal hollensku. Í þriðja kafla greinargerðarinnar er þýðingarstefna útskýrð og er fjallað um nokkur þýðingarvandamál sem þurfti að leysa.

Samþykkt: 
  • 9.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27239


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Katleen_BA-ritgerd_Lokagerd.pdf752.44 kBLokaður til...10.05.2037HeildartextiPDF
Katleen_yfirlysing.pdf99.3 kBLokaðurYfirlýsingPDF