is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3840

Titill: 
  • Var „bara“ frjáls leikur í dag? : hvaða þýðingu hefur hlutverkaleikurinn fyrir börnin okkar og hvert er viðhorf foreldra til hans?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í lokaverkefni þessu er fjallað um hlutverkaleikinn og hvaða þýðingu hann hefur fyrir börn því í leikskóla gegnir leikurinn mikilvægu hlutverki og má segja að hann sé hornsteinn alls leikskólastarfs. Fjallað verður stuttlega um leikinn í ljósi kenninga en þar má nefna Aristóteles, Vygotsky, Bateson, Garvey og Oloffson. Leikskólakennarar velta einatt fyrir sér hvert hlutverk þeirra er í starfi og hverjar skyldur þeirra eru gagnvart börnunum og samstarfsfólki. Farið verður stuttlega yfir hlutverk starfsfólks og þá sérstaklega hlutverk þeirra í leik barna, komið verður inn á kynjamun og samskipti barna í leik. Að lokum verður gerð stutt rannsókn þar sem rætt verður við fimm mæður leikskólabarna og þær spurðar út í hlutverkaleikinn og komist að þeirri niðurstöðu hvert þeirra viðhorf og þekking á hlutverkaleik er.

Samþykkt: 
  • 1.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3840


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Efnisyfirlit.pdf83.47 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna
Heimildaskrá.pdf183.5 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna
utdrattur.pdf85.09 kBOpinnÚtdrátturPDFSkoða/Opna
lokaritgerd_heild.pdf433.93 kBLokaðurLokaritgerð í heildPDF