is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33503

Titill: 
  • Þróun andlegrar vanlíðan meðal ungmenna á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Rannsóknir hafa sýnt fram á að vanlíðan í samfélaginu sé að aukast. Það er þó greinarmunur á því sem telst vera klínískur vandi og ósértæk vanlíðan. Umfjöllun um geðrænar raskanir eins og kvíða og þunglyndi eru í þá veru að þær séu að aukast umtalsvert, þá sérstaklega hjá ungmennum. Viðhorfsbreyting varðandi geðheilsu hefur verið mikil á síðustu árum og hefur það verið tengt við aukna meðvitund fólks um líðan sinn. Gögn frá skýrslum Rannsóknir og greiningu, Barna- og unglingageðdeild Landsspítalans (BUGL), skýrslu embætti landlæknis og hagstofu voru notuð til þess að kanna svör ungmenna um eigin líðan og heimsóknartölur á opinberar stofnanir. Sjálfsmat ungmenna gefur til kynna að vanlíðan þeirra gæti verið að aukast á síðustu árum. Hinsvegar er þróun á geðheilsu unglinga óljós þegar gögn opinbera stofnanna eru skoðuð, þar sem ungmenni virðast ekki sækja sér aðstoðar á stofnunum vegna geðræns vanda í auknum mæli undanfarin ár.

Samþykkt: 
  • 5.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33503


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerd, Gummi og Njordur.pdf851.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf196.52 kBLokaðurYfirlýsingPDF