is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30770

Titill: 
  • Óhlýðni og listsköpun
  • Þunglyndi og börn í 3D
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hvað er óhlýðni? Hvernig birtist hún okkur í listsköpun? Getur hún í einhverjum tilfellum verið frumörsok sköpunarinnar? Óhlýðni er þegar einhver eða einhverjir fara gegn viðteknum gildum sama í hvaða tilgangi það er. Uppspretta óhlýðninnar er þrá í breytt ástand sama hvort það tengist listsköpun, samfélagslegum byltingum eða andlegri vinnu og umbyltingu sjálfsins. Óhlýðni hefur verið bæði aðal aðfrerð og umfjöllunarefni í minni listsköpun líkt og hjá fjölda annarra listamanna. Í ritgerðinni er stuðst er við texta myndlistarmanna, heimspekinga, fræðimanna og blaðamanna til þess að skoða betur óhlýðni og hennar skapandi þætti. Einnig eru skoðuð myndlistarverk eftir bæði mig og aðra í því samhengi. Jafnvel þótt hinn óhlýðni viti ekki alltaf hvað hann er að gera eða hvers vegna, þegar mótþróinn hefur leitt hann á nýjar brautir, berskjaldar hann sjálfan sig og umhverfi sitt gjarnan. Þetta er einn frumeiginleiki óhlýðninnar sem skapandi krafts. Hún tengir saman andlega vinnu, samfélagslega byltingu, aktívisma og listsköpun. Þannig er óhlýðni af stoðum skapandi hugsunar og mikilvægur þáttur í því að fólk, list og samfélög geti þróast og breyst til betri eða verri vegar. Hún er þrá í breytingu sem leiðir af sér ófyrirséðar nýjungar. 

  • Útdráttur er á ensku

    What is disobedience? How does it appear in art and the creative process? Can it in some cases be the primary source of creativity? Disobedience is when someone goes against the accepted values in a given context no matter what his purpose is. The source of disobedience is a desire for a changed state, whether it be in artistic creation, social revolution, spiritual development or in the transformation of ones identity. Disobedience has been both the main focus and topic of much of my art as well as a
    defining part of the artistic process itself for me and a host of other artists. In this essay texts by artists, philosophers, scholars and journalists are used to support my ideas and to investigate the subject of disobedience and its creative aspects. I also use works of art from both me and others to further support the arguments made. Even if the disobedient person does not always know what he/she is doing or why, when his/her defiance has led him/her to new paths, he/she often exposes himself and his environment. This is one of the main factors of disobedience as a creative force. It connects spiritual development, social revolution, activism and artistic creation. Therefore it is one of the pillars of creative thinking along with being an important factor in the development of people, art and communities making them change for better or worse. It is a desire for change that results in unforeseen development.

Samþykkt: 
  • 11.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30770


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_Almar.pdf2.15 MBLokaður til...17.06.2048HeildartextiPDF