is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12167

Titill: 
  • Sköpun Guðs
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Biblían segir okkur að dýrin séu til að þjóna okkur, gefa okkur mat, föt og aðra nytjahluti sem okkur gæti vantað í lífinu. Guð skapaði dýrin til að þjóna manninum. Nytjastefnan er ekki sammála Biblíunni og segir að minnsta kosti sum dýrin hafi sinn sársaukaþröskul og eigi þar með skilið að hafa sömu nærgætni rétt eins og mannkynið hefur. En hversu mikla nærgætni er dýrunum sýnt á Íslandi? Uppstoppun á dýrum hefur oft verið gert hvort heldur sem er til ánægju eða fróðleiks. Náttúrufræðistofnunin er með mikið safn uppstoppaðra dýra. Tilraunir á dýrum hefur jafnframt viðgengist lengi og oft hefur verið slæm meðferð gagnvart dýrunum, sem hefur stundum farið út í það að fólk mótmælir þessum aðferðum. Lögin á Íslandi banna tilraunir á dýrum nema þá undir ströngu eftirliti og tilraunir með lifandi dýrum til að prufa til dæmis snyrtivörur er bannað. Árið 2011 var sérstaklega mikið um það að fólk væri að sýna vanvirðingu gagnvart dýrunum sínum og annarra. Ríkisstjórnin á Íslandi ákvað að fara út í allsherjar breytingu á dýraverndunarlögunum og koma með heildstæðari útgáfu af því sem áður var.

Samþykkt: 
  • 18.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12167


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.pdf484.28 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna