is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8813

Titill: 
  • Hryðjuverkamaður eða frelsishetja? Átök Rússa og Tsjetsjena í Tsjetsjeníu
Útgáfa: 
  • Desember 2005
Útdráttur: 
  • Inngangur: Til er máltæki sem hljómar þannig að sjaldan valdi einn þá er tveir deila. Sé litið til upplýsinga frá Rússlandi um átök milli Rússa og Tsjetsjena í Tsjetsjeníu lítur út fyrir að
    hryðjuverkamenn hafi tekið sér bólfestu í Rússlandi í óþökk stjórnvalda og almennings og eina leiðin til þess að vinna á vandanum sé að beita hörðu og vonast eftir fullnaðarsigri.
    Stjórnvöld í Moskvu hafa afskrifað tsjetsjenska skæruliða sem samningsaðila, að sögn vegna gíslatökumála og sprengjutilræða sem unnin hafa verið í þeirra nafni á síðustu árum. En er málið svo einfalt? Eiga stjórnvöld í Rússlandi einhverja sök á því hvernig
    málin hafa þróast í Tsjetsjeníu? Í þessari grein verður leitast við að skýra undirliggjandi orsakir átakanna, rakið hvernig þau hafa þróast og reynt að meta hvort líklegt sé að lausn
    finnist í nánustu framtíð.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla 1(1) 2005
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Almenn grein
Samþykkt: 
  • 30.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8813


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
b.2005.1.1.4.pdf93.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna